Klúđur USA í Írak algjört
6.8.2007 | 12:17
Klúđur bandariskra stjórnvalda Í Írak er algjört af ţví er
virđist. Skv. ţví sem Washingon Post segir frá í dag hefur
yfirstjórn USA-hers í Írak ekki hugmynd um hvađ orđiđ hefur
ađ um 190.000 skotvopnum, 110.000 vélbýssum, og 80.000
skammbyssum, sem íraskir stjórnarhermenn og öryggis-
sveitir Íraka fengu árin 2004-2005 - Ţá virđist hafa gufađ
upp 135.000 skotheld vesti, og annar líkamsvarnarbúnađur,
auk ţess 115.000 hjámar.
Washington Post hefur ţađ svo eftir embćttismönnum í
Pentagon, ađ allar líkur séu á ţví ađ allar ţessi vopnabúnađur
hafi falliđ í hendur andspyrnumanna í Írak, ekki síst al-Kaída.
Algjör glundrođi virđist ţví vera í Írak í dag, ţrátt fyrir ađ
Bandaríkjamenn hafi variđ 19.2 milljörum dollara, eđa sem
nemur 1.200. milljarđa króna til uppbyggingar stjórnarhers og
lögreglu í Írak.
Já, mađur setur kjaftstopp ađ horfa á hvernig eitt mesta
herveldi heims getur klúđrađ málum eins rćkilega og nú hefur
veriđ gert í Írak. - Og samt er vitleysunni haldiđ áfram.
Sem segir ađ eitthvađ sem nefna má herkćnsku virđist ekki
eiga upp á pallborđiđ í Pentagon ţessa daganna.
Sem betur fer hefur bandariskur her yfirgefiđ íslenzka grund.
Ţađ litla sem er eftir af hinum svokallađa ,,varnarsamningi"
Íslands og USA ţarf ađ afskrifa sem fyrst. - Ţađ liggur svo
augljóst fyriir !!!
Stríđ bandariska hersins í Írak og Afganistan hefur afhjúpađ
svo RĆKILEGA getuleysi hans og vingulshátt ţegar á hólminn
kemur............
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:55 | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er náttúrulega svo yfirgripsmikiđ rugl ađ engu tali tekur. Stađreyndin er sú ađ ţeir ráđa ekkert viđ ţetta verkefni og klúđra ţar öllu sem nöfnum tjáir ađ nefna. Ef ţeir hafa ekki Bretana til ađ leiđa sig áfram í landhernađi eru ţeir alveg úti ađ skíta og skjóta bara hver á annan. Bölvađir skítbuxnar.
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 7.8.2007 kl. 10:24
Alla vega hefur ţađ ekki hingađ til talist góđ herkćnska ađ sjá
andstćđingum sínum fyrir vopnum og mikilvćgum herbúnađi í
stríđi. Svo eru til menn uppi á Íslandi sem hafa enn trollatrú á ţessum sama her til sinna hervörnum Íslands ţegar ţurfa ţýkir
og ţeim sjálfum hentar.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 7.8.2007 kl. 11:02
Já segđu, hér er fullt af fólki sem heldur ađ viđ höfum einhverja vernd frá ţessum aulum...
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 7.8.2007 kl. 15:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.