Samstarf Framsóknar og Frjálslyndra ?


   Nú ţegar hvetibrauđsdagar ríkisstjórnarinnar eru senn
taldir og sumri tekur ađ halla, fer stjórnmálaumrćđan ađ
fá á sig líflegri blć. Eitt af ţví sem vert er ađ íhuga, er međ
hvađa hćtti stjórnarandstađan getur stillt saman stengi
sína gagnvart ţeim mikla ţingmeirihluta sem ríkisstjórn-
in hefur ađ baki sér. Fljótt á litiđ virđist ţar helst koma til
greina náiđ samstarf Framsóknar og Frjálslyndra. 

   Ákveđin öfl innan Sjálfstćđisflokksins ákváđu ţađ eftir
kosningar ađ slíta fyrrverandi farsćlu stjórnarsamstarfi
viđ Framsóknarflokkinn til 12  ára, en ganga ţess í stađ
til samstarfs viđl sósíaldemókratanna í Samfylkingunni.
Ţarna gerđi Sjálfstćđisflokkurinn mikil mistök, ţví međ
svo löngu og farsćlu samstarfi viđ Framsóknarflokkinn,
var í raun kominn vísir ađ tveim pólitískum fylkingum í
íslenzkum stjórnmálum, líkt og gerst hefur víđast hvar
á Vesturlöndum. Annars vegar fylking miđ-og hćgri afla,
svokölluđ borgaraleg fylking annars vegar, og svo flokka
til vinstri hins vegar. Skörp skil hefđu ţannig myndast í
íslenzkum stjórnmálum, sem kjósendur hefđu svo getađ
valiđ um hverju sinni. Athyglisvert er ađ Sjálfstćđisflokk-
urinn hafnađi líka öllu samstarfi viđ Frjálslyndra, sem hafa
ţó ćtíđ skilgreint sig  hćgra megin viđ miđju. Ţađ ađ taka
Frjálslynda inn í ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfsstćđis-
flokks var sömuleiđis alfariđ hafnađ af forystusveit Sjálf-
stćđisflokksins. Einstakt tćkifćri  til ađ mynda sterka
borgaralega ríkisstjórn til langframa var ţví glutrađ niđur
af ákveđum öflum innan Sjálfstćđisflokksins, en ţess í
stađ mynduđ ríkisstjórn međ vinstriflokki, Evrópusam-
bandssinnuđum ađ auki.

   Ljóst er ađ Framsókn og Frjálslyndir ćttu ađ geta náđ
vel saman um helstu mál í stjórnarandstöđu, og veitt ríkis-
stjórninni verđugt ađhald. Framsóknarflokkurinn mun á
nćstunni taka ýmis stefnumál sín til skođunar eftir slćm
kosningaúrslit. Afstađan til kvótakerfisins er ţar á međal,
og ćtti Framsókn ađ nálgast mjög stefnu Frjálslyndra í
ţeim málum. Báđir ţessir flokkar eru á miđ/hćgri vćng
íslenskra stjórnmála, og ćttu ţví ađ eiga góđan mögu-
leika á ađ sćkja sameiginlega fram gegn núverandi ríkis-
stjórn. Ekki síst gegn Sjálfstćđisflokknum, sem leitt
hefur nú sósíaldemókrata til vegs og virđingar í dag í
íslenzkum stjórnmálum

   Samstarf Framsóknar-og Frjálslyndra viđ Vinstri-
grćna hlýtur hins vegar ađ verđa lítiđ sem ekkert. Til
ţess eru VG einfaldlega allt of langt til vinstri........



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Gott ađ ţú ert loksins farinn ađ skilja Guđmundur hvađ Frjálslyndi flokkurinn er ţýđingarmikill í íslenskum stjórnmálum.  Hinsvegar er ég alveg sammála ţér ađ fyrst Sjálfstćđisflokkurinn taldi ekki nćgan ţingstyrk til ađ halda áfram međ Framsókn, hefđi veriđ sterkt ađ Frjálslyndir gengju til liđs viđ ţessa tvo flokka.  Ég hef ekki trú á ađ Samfylkingin endist lengi í núverandi stjórnarsamstarfi.  Ingibjörg Sólrún er svo mikill tćkifćrissinni ađ hún slítur ţessu um leiđ og hún getur komiđ góđu höggi á samstarfsflokkinn.

Jakob Falur Kristinsson, 8.8.2007 kl. 17:12

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćll félagi Jakob. Sjálfstćđisflokkurinn hefur aldrei veriđ annađ en sterk hagsmunagćsla ţeirra fáu og stóru, og hefur ráđiđ yfir öllu
miđ-hćgrifylginu. Nú ţegar tveir borgarasinnađir flokkar sem spanna
líka yfir miđ-hćgri sviđ íslenzkra stjórnmála eru komnir saman í
í stjórnarandstöđu, eiga ţeir í sameiningu ađ ţjarma ađ Sjálfstćđisflokknum og tćta af honum fylgiđ. Ţví á Framsókn og
Frjálslyndir ađ ganga í PÓLITÍSKT BANDALAG í dag gegn Sjálfstćđisflokknum sem nú hefur leitt sósíaldemókrata til
vegs og virđingar á Íslandi í dag. 

Ţér er hér međ bođiđ í kaffi félagi Jakob til ađ rćđa málin.
Alveg međ ólíkindum ađ sjálfstćđismenn skulu hafa bjargađ
pólitískri framtíđ Ingibjargar Sólrúnar, eins og ţeir hömuđust
ćtíđ á henni. Alveg međ ólíkindum!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 8.8.2007 kl. 21:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband