Vinstri Grćnir mála sig út í horn í stjórnarandstöđu
9.8.2007 | 17:40
Síđast í dag undirstrika Vinstri-grćnir vítavert ábyrgđarleysi sitt
í öryggis-og varnarmálum ţjóđarinnar, međ fáránlegum bókunum
í utanríkismálanefnd. Mótmćla ţeir ţar harđlega hvernig fyrrver-
andi og núverandi ríkisstjórn hafa haldiđ á málum í öryggis-og
varnarmálum ţjóđarinnar, nú ţegar hinn bandariski her hefur
yfirgefiđ Ísland.
Nú kann ađ vera deildar meiningar um hvernig vörnum og
öryggi Íslands verđi best fyrirkomiđ. Hins vegar hljóta öll ábyrg
og ţjóđholl pólitísk öfl ađ vera sammála ţví, ađ á Íslandi sé lág-
marks öryggis-og varnarbúnađur, og ađ Ísland verđi áfram í
varnarbandalagi vestrćnna ríkja. Ţví grundvallaratriđi eru
Vinstri-grćnir hins vegar ósamála, en vilja gera Ísland ţess í
stađ ađ ALŢJÓĐLEGU VIĐUNDRI, ţ.e. ađ Ísland verđi eitt ríkja
heims berskjaldađ og varnarlaust.
Vinstri-grćnir eru svo öfgakenndir í sinni vinstrimennsku, ađ
ţeir eru ekki bara óstjórntćkir í ríkisstjórn, heldur hafa líka
málađ sig út í horn í stjórnarandstöđu. - Ţví hljóta framsóknar-
menn og frjálslyndir ađ takmarka sem mest samskipti viđ slíka
vinstrisinnađa róttćklinga. - Ţađ gefur nefnilega augaleiđ ađ
stjórnmálaflokkar á miđ/hćgri vćngi íslenzkra stjórnmála, eins
og Framsóknarflokkur og Frjálslyndir eru, eiga ekkert viđ slíka
róttćklinga til vinstri ađ sćlda. Hins vegar hljóta ţessir tveir
flokkar ađ hafa međ sér náiđ og gott samstarf í stjórnarand-
stöđu. - Öll pólitísk rök hníga ađ ţví í dag......
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ertu ađ búast viđ innrás?
Ólafur Ţórđarson, 9.8.2007 kl. 17:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.