Utanríkisráđherra hefur brugđist í ratsjárstöđvamálinu
10.8.2007 | 11:57
Nú liggur ţađ fyrir ađ utanríkisráđherra hefur alls ekki unniđ
sína heimavinnu varđandi framtíđ Ratsjárstofnunar Íslands, sem
m.a fylgist međ loftvörnum landsins. Bjarni Benediktsson,
formađur utanríkismálanefndar, lýsti ţví yfir í gćr, ađ hann
telji íslenzk stjórnvöld hafa veriđ of sein ađ vinna máliđ ţannig,
ađ fyrir liggi nú 15 ágúst n.k hvađ taki viđ, ţegar Íslendingar
yfirtaka rekstur ratsjárstöđvanna. Utanríkisráđuneytiđ hefur fariđ
međ ţetta mál, og ţví augljóst ađ ţađ hefur algjörlega brugđist
í ţessu stóra máli.
Sá kattarţvottur sem Árni Páll Árnason, varaformađur utan-
ríkismálanefndar og ţingmađur Samfylkingarinnar reynir ađ
gera međ ţví ađ segja, ađ hin óljósa stađa í dag varđandi fram-
tíđ rađtsjárstöđvanna sé vegna ágreiningis í fyrri ríkisstjórn,
er hlćgilegur. Auđvitađ komu upp ótal álitamál í fyrri ríkisstjórn
strax eftir ađ Bandaríkjamenn ákváđu ađ fara á braut, en ţau
álitamál voru leyst jöfnum höndum. Óhćtt er ađ segja ađ mikil
og góđ samvinna hafi ríkt í fyrrverandi ríkisstjórn međ hvađa
hćtti íslenzk stjórnvöld brugđust viđ gjörbreyttum ađstćđum
í öryggis-og varnarmálum, eftir brottför bandariska hersins.
Samvinna dómsmálaráđherra og ţáverandi utanríkisráđherra
var ávalt međ miklum ágćtum, enda gerđust stórir hlutir á mjög
skömmum tíma í öryggis-og varnarmálum í tíđ fyrrverandi ríkis-
stjórnar.
Ţađ ađ ekki fyrr en nú nýlega ađ utanríkisráđherra hafi loks
skipađ einhvern starfshóp til ađ svara ţví hvađa fyrirkomulag
verđi á loftvarnareftirliti hér viđ land í framtíđinni, er ótrúlegur
rolugangur, en sýnir ţó í raun algjört áhugaleysi utanríkisráđherra
til ţessa máls. Međan hugur og augu utanríkisráđherra átti öđru
fremur ađ einskorđast viđ ţessi mikilvćgu úrlausnarefni í öryggis-
og varnarmálum ţjóđarinnar í sumar, og öđrum hagsmunamálum
okkar á norđurslóđum, virđast t.d vandamál Miđ-austurlanda hafa
átt allan hug og hjarta ráđherra .
Ljóst er ađ gjörbreyttar áherslur hafa orđiđ í utanríkisráđuneytinu.
Koma ţćr nokkuđ á óvart ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:44 | Facebook
Athugasemdir
Enda á ađ fćra ţennan málaflokk allan inn í Dómsmálaráđuneytiđ, enda er ţetta innanríkismál og hefur ekkert međ utanríkismál ađ gera, nema ţáttaka í NATO á pólitíska sviđinu og ef ákveđiđi er ađ Íslendingar starfi erlendis á vegum NATO eđa í umbođi Sameinuđu Ţjóđana. Annars er ţetta bara innanríkismál, sem snýr ađ innviđum landsins, eins og önnur öryggismál.
Júlíus Sigurţórsson, 10.8.2007 kl. 20:18
Alla vega er viss tortryggni í ţví ađ láta ,,fyrrverandi" Nato-andstćđing fjalla um ţessi mál, og hafa afgerandi áhrif á hvernig
ţau eru unnin eđa hvort !
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.8.2007 kl. 20:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.