Ljós hjá iđnađarráđherra


   Vissulega er alltaf jákvćtt ţegar menn loks sjá
ljósiđ. Ţví ber ađ fagna ađ iđnađarráđherra sjái
ljósan punkt í ţví ađ gefa út sérleyfi til olíuleitar
austur af Íslandi innan árs.  Bara húrra fyrir
iđnađarráđherra međ ţađ. - Hins vegar er enn
afar erfitt ađ skilja neikvćđu afstöđu hans til
hugmyndar um byggingu olíuhreinsunarstöđvar.
Getur ekki bara orđiđ meiriháttar gott samhengi
ţar á milli ? Olíuvinnsla = olíuhreinsun ? Eđa hvers
vegna ćtti olíuhreinsun ađ vera meira mengandi
en olíuvinnsla? Nć ekki alveg upp í ţađ  herra
iđnađarráđherra!

   Í fréttinni kom fram ađ ţingmenn fyrir austan og
norđan vćru fylgjandi ţessu nema Vinstri-grćnir.

   Ţeir nota víst hvorki olíu né bensín greyin !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Eru vinstri grćnir yfirhöfuđ sammála einhverju....man ekki til ţess í fljótu...

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 10.8.2007 kl. 21:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband