Forsćtisráđherra kemur utanríkisráđherra til bjargar


   Ţađ er afar skiljanlegt ađ forsćtisráđherra sjái sig knúinn
til ađ koma utanríkisráđherra sínum til bjargar varđandi hin
svokölluđu ratsjármál. Formađur utanríkismálanefndar hefur
sagt ţađ hafa komiđ sér á óvart hversu mörgum álitaefnum
sé enn  ósvarađ ađeins nokkrum dögum áđur en Íslendingar
taki viđ rekstri ratsjárstöđvanna. Ráđuneytisstjóri utanríkis-
ráđuneytisins tekur undir ţetta, en verđur fátt um svör.

  Í viđtali í sjónvarpsfréttum í gćr kom loks forsćtisráđherra
fram brúnaţungur á svip og vildi skella skuldinni á Banda-
ríkjamenn. Mátti skilja ađ ţeir hefđu dregiđ lappirnar í ţessu
máli, og ţví vćri máliđ í jafn lausu lofti og raun ber vitni.

  Ţetta er auđvitađ fáránlegur fyrirsláttur. Fyrir liggur einfaldlega
ađ utanríkisráđherra hefur alls ekki unniđ sína heimavinnu í
ţessu máli. Hefur haft allt sumariđ til ađ klára máliđ, en velur
fremur dýrmćtan tíma í erlendar hnattreisur, sem erfitt hefur
veriđ ađ sjá hvađa tilgangi ţjóni. Hafi stađiđ á Bandaríkjamönnum,
var ţađ hlutverk utanríkisráđherrra ađ láta  ţađ ekki viđgangast.
Ţađ er nefnilega löngu orđiđ tímabćrt ađ íslenzk  stjórnvöld
sýni Bandaríkjamönnum ÁKVEĐNI OG FESTU, ekki síst međ tilliti
til ţeirrar óvirđingar sem bandariksk stjórnvöld sýndu  ţeim
íslenzku viđ   brottför banadariska hersins á sínum tíma.

   Sannleikurinn er einfaldlega sá ađ utanríkisráđherra hefur
takmarkađan áhuga á öryggis-og varnarmálum, eđlilega sem
fyrrum Nato-andstćđingur.  Brúnaţungur forsćtisráđherra
breytir  ţar engu  um.......  

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Eftir ađ ţetta var skrifađ hefur Valgerđur Sverrisdottir fyrrverndi
utanríkisráđherra upplýst ađ í vor hafi hún lagt fram frumvarp um
framtíđ Ratsjárstofnunar, en máliđ hafi stoppađ  vegna ósamstöđu
í röđum sjálfstćđismanna. Ţannig ađ máliđ virđist stranda á áhugaleysi  núverandi utanríkisráđherra og óeiningu međal sjálfstćđismanni. Sem sagt, enn eitt sundurlyndiđ innan ríkisstjórnarinnar, sem veldur ţví ađ jafnt brýnt mál og loftvarnir
Íslands eru enn í lausu lofti...............

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 11.8.2007 kl. 17:05

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ţú mannst vćntanlega ađ Valgerđur fól Geir ađ annast samninga viđ Bandaríkjamenn. Og eins ađ ég get ekki séđ hvađ Utanríkisráđherra á ađ gera međ ađ vera ađ skipuleggja störf á Ratsjárskerfi sem viđ ćtlum ađ nota. Hefđ haldi ađ ţađ félli undir landvarnir. Eđa jafnvel Samgöngumál. Ţví ţetta kerfi er til ađ fylgjast međ flug og skipaumferđ hér í hring um okkur. Ţađ var líka rćtt viđ ráđuneytisstjóra utanríkisráđuneytisins sem sagđi ađ erfiđlega hefđi gengiđ ađ fá Bandaríkjamenn til ađ ganga frá ţessu máli. Síđan er ţađ víst ţannig ađ ţetta kerfi hentar illa, er dýrt í rekstri og ekki samkeyranlegt viđ kerfi annarra Natóríkja. Sem og ađ ţađ er ekki ljóst til hvers viđ  eigum ađ nota ţetta kerfi ţ.e. hvert upplýsingarnar eiga ađ fara. Ţetta er náttúrulega međ afbrigđum ađ Valgerđur skildi ekki vera búin ađ ganga frá ţessu en ţú kýst náttúrulega ađ kenna Ingibjörgu um. Man ekki betur en ađ Valgerđur hafi veriđ dugleg ađ ferđast um Afríku og fleiri lönd ţegar hún var ráđherra. Eins man ég eftir henni haldandi rćđu í Sameinuđuţjóđunum. Ţetta er nú einusinni starf Utanríkisráđherra.

Og ţú veist ađ ţetta kerfi ţađ ver okkur ekki neitt. Ţađ sést fátt á ţví sem ađ ratsjárstöđvar í Noreigi og Grćnlandi eru ekki búnar ađ sjá áđur. Og ţar sem viđ erum ekki međ flugher og treystum á vini okkar í Nató ţá held ég ađ ţeir mundu nú láta okkur vita ef einhver er á leiđinni til okkar.

Magnús Helgi Björgvinsson, 12.8.2007 kl. 02:00

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Mér best vitanlega heyrir ţetta mál undir utanríkisráđuneytiđ og ekki líst mér á ef forsćtisráđherra ćtlar ađ hefja ţann leik ađ bera blak af ţví ráđuneyti til fyrirsvars sí og ć.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 12.8.2007 kl. 02:04

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús. Valgerđur var tilbúin ađ klára máliđ í vor međ frumvarpi en
sjálfstćđismenn voru óssammála á ţeim tímapunkti hvort
rattsjárkerfiđ ćtti ađ heyra undir utanríkisráđuneytiđ eđa eitthvađ
annađ. Ţađ breytir ţví ekki ađ fyrir 15 ágúst átti ţetta ALLT ađ vera klappađ og klárt. Meina. Hvađa ţjóđ í veröldinni lćtur bjóđa sér ađ jafn ţyđingarmikill ţáttur og eftirlit međ lofthelgi viđkomandi sé ekki í lagi og skilgreind í sinni stjórnsýslu? Ţetta er fáránlegt hvernig rikisstjórnin hefur klúđrađ ţessu máli, og ţađ er međ engu móti hćgt verja ţetta.

  Ađ utanríkisráđuneytiđ sé ekki einu sinni búiđ ađ skilgreina
ţörfina og hlutverk kerfisins er međ öllu ósćttanlegt. Ţví auđvitađ
ţarf ađ vera lágmarks eftirlit í lofthelgi Íslands alveg eins og
landhelgi. Grundvallaratriđiđ er ađ viđ vitum nákvćmlega hver er
á ferđ um okkar lofthelgi og í hvađa tilgangi. Hvort sem ţađ er
gert međ ratsjár eđa annari tćkni skiptir ekki máli. Bara ađ
EFTIRLITIĐ sé tryggt...

  Varđandi hnattreisu Ingibjargar ţá hefur hún sett öll met á
ţeim stutta tíma sem hún hefur setiđ í ráđuneytinu, ţrátt
fyrir allt of mikiđ flandur fyrrverandi ráđherra út og suđur á
ţeim bć gegnum árin.  Svo einfalt er ţađ !

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 12.8.2007 kl. 11:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband