Hvar er Framsókn ?
12.8.2007 | 11:37
Staksteinar Morgunblađisins í dag virđast hafa áhyggjur
af Framsóknarflokknum, og spyrja hvar hann sé. Ţar segir.
,, Er Framsókn týnd og tröllum gefin? Stundum mćtti ćtla
ţađ. Ţađ heyrist nánast ekkert í Frmsóknarmönnum. Ađ vísu
stundum í Birni Inga Hrafssyni en ţó minna en áđur. Stöku
sinnum í Valgerđi Sverrisdóttur, sem virđist líta á ţađ sem
sitt sérstaka hlutverk ađ ávíta ţá, sem nú gegna ráherra-
störfum, sem hún gengdi áđur."
Og ennfremur:
,, Kannski eru Framsóknarmenn í grasrótarstarfi og koma
brunandi fram á sjónarsviđiđ í haust, freskir og endurnćrđir
eftir ađ tala viđ ţjóđina"
Og ađ lokum:
,,,Ţađ er bćđi ástćđulaust en líka varasamt ađ láta stjórnar-
flokkana tvo eina um hituna".
Ţađ verđur ađ viđurkennast ađ nokkur sannleikskorn felast í
máli Staksteina. Forystumenn og ţingmenn flokksins hafa lítt
veriđ áberandi í stjórnmálaumrćđunni ađ undanförnu. Ţótt
einstakir stjórnmálamenn fari í frí yfir há-sumariđ, er ţađ ekki
hlutverk heils stjórnmálaflokks. Allra síst ţegar sá hinn sami
er ađ koma út úr erfiđum kosningum, og ţarf sem fyrst ađ
höndla vopn sín á ný. Líka af ţví ađ af nógu hefur veriđ ađ
taka í ţeim efnum ađ undanförnu. Ţví ţađ er lýđrćđisleg
nausýn ađ ávalt sé til stađar öflug, málefnaleg og virk
stjórnarandstađa...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:15 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.