Athyglisvert! Breska þingið vill ræða við Hamas


   Eitt af því sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra
var gagnrýnd mest  fyrir í för sinni um Mið-austurlönd um daginn, 
var  að vilja ekki ræða við Hamas-samtökin í Palestínu.  Nú hefur
utanríkismálanefnd breska þingsins lagt til við bresku stjórnina
að snúa frá þeirri stefnu að ræða ekki við Hamassamtökin um
málefi Palestínu. Það að ræða einungis við Fatah samtök Abbasar
forseta Palestínu drægi aðeins úr líkum að hægt verði að koma á
varanlegum friði fyrir botni Miðjarðarhafs.

   Þetta er afar athyglisvert í ljósi ummæla og afstöðu utanríkis-
ráðherra Íslands í för um Mið-austurlönd um daginn.  
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband