Athyglisvert! Breska ţingiđ vill rćđa viđ Hamas


   Eitt af ţví sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra
var gagnrýnd mest  fyrir í för sinni um Miđ-austurlönd um daginn, 
var  ađ vilja ekki rćđa viđ Hamas-samtökin í Palestínu.  Nú hefur
utanríkismálanefnd breska ţingsins lagt til viđ bresku stjórnina
ađ snúa frá ţeirri stefnu ađ rćđa ekki viđ Hamassamtökin um
málefi Palestínu. Ţađ ađ rćđa einungis viđ Fatah samtök Abbasar
forseta Palestínu drćgi ađeins úr líkum ađ hćgt verđi ađ koma á
varanlegum friđi fyrir botni Miđjarđarhafs.

   Ţetta er afar athyglisvert í ljósi ummćla og afstöđu utanríkis-
ráđherra Íslands í för um Miđ-austurlönd um daginn.  
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband