Bestu óskir til Dana


   Danskir vísandamenn halda nú á norðurheimskautið til
að mæla sjávardýptina við N-Grænland. Danir vonast til
að leiðangurinn geti orðið til þess að þeir geti slegið eign
sinni á Norðurpólinn, en Rússar hafa verið með ýmsa
tilburði að undanförnu til að eigna sér hann, en mikla
olíu er þar að finna.

   Bara bestu óskir til frænda vora Dani í þessum efnum.
Sjálfir erum við að fara á stað með olíuleit á hafsvæðinu
norður af Íslandi. Þá eru Norðmenn í góðum málum í
olíuvinnslu sinni. Þannig þeim mun meiri olíu sem þessar
frændþjóðir finna og vinna , því STERKARI verða þær í fram-
tíðinni á N-Atlantshafi. -


   Sem sagt. Áfram Danir !

   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband