Bestu óskir til Dana


   Danskir vísandamenn halda nú á norđurheimskautiđ til
ađ mćla sjávardýptina viđ N-Grćnland. Danir vonast til
ađ leiđangurinn geti orđiđ til ţess ađ ţeir geti slegiđ eign
sinni á Norđurpólinn, en Rússar hafa veriđ međ ýmsa
tilburđi ađ undanförnu til ađ eigna sér hann, en mikla
olíu er ţar ađ finna.

   Bara bestu óskir til frćnda vora Dani í ţessum efnum.
Sjálfir erum viđ ađ fara á stađ međ olíuleit á hafsvćđinu
norđur af Íslandi. Ţá eru Norđmenn í góđum málum í
olíuvinnslu sinni. Ţannig ţeim mun meiri olíu sem ţessar
frćndţjóđir finna og vinna , ţví STERKARI verđa ţćr í fram-
tíđinni á N-Atlantshafi. -


   Sem sagt. Áfram Danir !

   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband