Íslendingar stórauki ţátttöku sína í eigin vörnum.
13.8.2007 | 17:42
Herćfingar Nato á Íslandi (Norđur Víkingur) fara nú fram
nćstu daga. Ánćgjulegt er ađ Íslendingar koma ađ fullu ađ
ţessum ćfingum, og er ţađ vonandi vísbending um ađ Ís-
lendingar muni stórauka ţátttöku sína í eigin vörnum á
nćstu misserum og árum. - Ţađ er grundvallaţáttur ţess
ađ vera sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ.
Núverandi dómsmálaráđherra á hrós skiliđ hvernig hann
hefur unniđ ađ eflingu Landhelgisgćslu, Víkingarsveitar og
annari löggćslu frá ţví ađ bandariski herinn hvarf af landi
brott. Naut hann ţar fulls stuđnings fyrrverandi ríkisstjórnar.
Núverandi ríkisstjórn er hins vegar skipuđ vinstrisinnuđum
öflum sem gagnrýndu fyrrverandi ríkisstjórn í öryggis- og
varnarmálum. Hversu sterk áhrif ţau hafa á mótun nýrrar
stefnu í öryggis-og varnarmálum á eftir ađ koma í ljós.
Ástćđa er ţó til ađ óttast áhrifa ţeirra í ţessum mikilvćga
málaflokki.
Ljóst er ađ íslenzk stjórnvöld ţurfa ađ stórauka framlög til
öryggis- og varnarmála nćstu árin. Á sama tíma ţarf ađ
t.d stórminnka ýmis gćluverkefni utanríkisráđuneytisins
erlendis.
Af einum af mörgum húsbyggingum á Keflavíkurflugvelli
mćtti svo nota undir pólitíska endurhćfingu svokallađa
hernađarandstćđinga. Sá hópur manna, sem telur Ísland
eitt ríkja heims, geta veriđ BERSKJALDAĐ og VARNARLAUST
í hinum ótrygga og viđsjárverđa heimi, ţarf einfaldlega ađ
hjálpa.....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:14 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.