Átakanleg sjón
14.8.2007 | 20:22
Ţađ var átakanleg sjón ađ horfa upp ţann fámenna
hóp sem kalla sig hernađarandstćđinga mótmćla
fyrir framan NORSKA og DANSKA sendiráđiđ í dag. Ennţá
átaknlegra var ađ sjá ađ í ţessum fámenna hópi mót-
mćlanda var nćr öll forystusveit Vinstri-grćna saman
komin međ formanninn sjálfan í broddi fylkingar. Mót-
mćliin beindust m.a ađ ţví ađ ţessar helstu vina og
brćđraţjóđir Íslendinga taka nú ţátt í herćfingum
Nato til ađ tryggja öryggi og fullveldi Íslands á friđar
sem ófriđar tímum.
Hvađ ćtli flokksmenn systurflokks Vinstri-grćnna
í Noregi hugsi er ţeir sjá forystusveit systurflokks
ţeirra uppi á Íslandi haga sér međ jafn óábyrgum
hćtti og ţarna var gert ? Svo vill til ađ systurflokkur
Vinstri-grćnna í Noregi er í svokallađri vinstristjórn
sem stendur fyrir einni mestu hernađaruppbyggingu
Noregs á friđartímum. Hvers vegna skyldu nú ţeir
gera ţađ?
Framferđi Vinstri grćnna í varnar-og öryggismálum
ţjóđarinnar er ótrúlega ábyrgđarlaust og á ekkert sitt
líkt. Hvergi á byggđu bóli er ađ finna stjórnmálaflokk
sem vill ađ land sitt sé berskjaldađ og varnarlaust,
í jafn ótryggum og viđsjárverđum heimi og viđ lífum í.
Ekki nema ţá örugustu anarkista, sem bera ekki
virđingu fyrir neinu. Frá ţjóđlegu sjónarmiđi séđ er
hér beinlínis um hćttulega stjórnmálahreyfingu ađ
rćđa, sem á ađ útiloka frá allri ađkomu ađ stjórn
landsins eins og kostur er.
Framsóknarflokkur og Frjálslyndir gefst kostur á í
haust er ţing kemur saman, ađ sýna í verki ađ sam-
vinna eđa samstarf viđ slíkan óábyrgan öfgaflokk til
vinstri komi ekki til greina...
Ţađ verđur vel fylgst međ ţví !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Anarkismi er ţađ og anarkismi skal ţađ heita
Gestur Guđjónsson, 14.8.2007 kl. 23:13
Satt Gestur. Verđ fyrir fyrir miklum vonbrigđum međ Framsóknarflokkinn ef hann ćtlar ađ eiga einhverja samvinnu eđa samskipti viđ róttćklingana í VG. Framsókn og Frjálslyndir eiga hins vegar ađ eiga gott og öflugt samstarf í stjórnarandstöđinni.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 15.8.2007 kl. 11:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.