Vestfirđingar hafi forgang
21.8.2007 | 10:11
Í Fréttablađinu í dag segir Ragnar Jörundsson bćjarstjóri
í Vesturbyggđ ,, ţađ er einkennilegt ef ţeir sem séu búnir
ađ sćkja um losunarheimildir séu komnir í forgang ţegar
byggđarmál á Vestfjörđum séu jafn slćmu ástandi og raun
ber vitni. Ég vil ađ olíuhreinsunarstöđ hafi forgang á annađ.
Ţarna er nýtt tćkifćri sem myndi bjarga heilu byggđarlagi.
Ég grćt ţađ ekki ţó eitt álver ţurfi ađ frestast eitthvađ ţar
sem ţéttbýli er og mikil ţennsla. Viđ erum međ kjörađstćđur
á Vestfjörđum til ţess ađ gera eitthvađ af ţessu tagi."
Sem kunnugt er sá umhverfisráđherra öll tormerki á ţví
ađ ţessi olíuhreinsistöđ yrđi reist, ţar sem hún rúmađist
ekki innan losunarheimilda Íslands á gróđurhúsalofttegund-
um. Ţesu hefur Ólafur Egilsson einn af talsmönnum stöđvar-
innar mótmćlt og í Fréttablađinu í dag kemur fram ađ hann
hafi óskađ eftir fundi međ umhverfisráđherra til ađ rćđa ţau
mál. Í fréttum RÚV í gćr sagđi Hafsteinn Helgason hjá Línu-
hönnun ,,tćkninni fleygja fram og útblástur frá nýjustu olíu-
hreinsistöđvum minnki stöđugt."
Ljóst er er ađ sterk öfl innan Samfylkingarinnar ćtla sér
ađ koma í veg fyrir ţetta ţjóđţrifamál međ öllum ráđum.
Ţar sem hér er um svo gríđarlegt hagsmunamál ađ rćđa
fyrir vestfirskt samfélag og ţjóđina í heild verđa slíkum aftur-
haldsöflum einfaldlega ekki líđiđ ţađ. - Stórpólitísk átök um
mál ţetta virđist ţví vera í uppsiglingu....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.