Gætum okkar hagsmuna við Svalbarða


   Í frétt á Mbl.is í dag segir að norskir sérfræðingar
vari við harðnandi deilum um yfirráð og veiðiréttindi
á  Svalbarðasvæðinu á næstu árum vegna loftslags-
breytinga. Hlýnandi sjór laði að fisktegundir sem fram
til  þessa hafa ekki lifað á svæðinu. Tiltaka þeir þar
Íslendinga, Rússa, Spánverja og fleirð þjóðir, sem
eru aðilar að hinum upprunalega Svalbarðasam-
komulagi.

  Þarna hafa íslenzk stjórnvöld verk að vinna. Það er á
þessi norðursvæði sem utanríkisráðherra á að fókusa
á í dag en ekki einhverjar endalausar deilur fyrir botni
Miðjarðarhafs sem Ísland hefur ekkert um að segja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband