Munu sjálfstćđismenn lúffa í olíuhreinsunarmálinu ?
25.8.2007 | 13:14
Samfylkingin hefur nú endanlega útilokađ byggingu
olíuhreinsunarstöđvar á Íslandi. Fundur umhverfisráđ-
herra međ fulltrúum Íslensks háttćkniiđnađar og verk-
frćđifyrirtćkisins Línuhönnunar leiddi ţađ berlega í ljós
í gćr. Raunar kemur ţetta ekki á óvart, ţví iđnađar-
ráđherra hefur margoft séđ öll tormerki á ţví ađ af
ţessari framkvćmd verđi. Spurningin er ţví sú, hver
sé afstađa sjálfstćđismanna í ţessu máli, og hvort
ţeir lúffi fyrir Samfylkingunni í máli ţessu eins og í svo
mörgum öđrum málum sem til ţjóđarheilla horfir?
Tvískinningur í málflutningi krata í málinu er međ
eindćmum. Á sama tíma sem iđnađarráđherra segist
ćtla ađ gefa út leyfi til olíuleitar fyrir Norđurlandi á nćsta
ári, vćntanlega til ađ finna hana og vinna, má hins vegar
ekki hreinsa hana. Bara í ţessu er meiriháttar ósamrćmi
í málflutningi. Ţá hefur komiđ fram ađ ekkert í Kyoto-sam-
komulaginu aftrar byggingu slíks iđnađar, auk ţess sem
sérstök tilskipunun Evrópusambandsins um slíkan iđnađ
styrkir tilvíst hans frekar en hitt. Ţá má benda á ađ ekki
hefđi orđiđ af byggingu álvers fyrir austan ef fyrrverandi
ríkisstjórn hefđi ekki beitt sér fyrir sértöku ákvćđi í Kyoto-
samkomulaginu hvađ varđar Ísland um nýtingu hreinnar
orku til iđnađar. Ljóst er hins vegar ađ Samfylkingin ćtlar
ađ túlka allar lagaheimildir og ákvćđi mjög ţröngt til ađ
koma í veg fyrir áframhaldandi stóriđnađ á Íslandi. Innan
Samfylkingarinnar eru öfgafull öfl í umhverfismálum eins
og innan Vinstri-grćnna, sem hika ekki viđ ađ beita öllum
ráđum til ađ koma í veg fyrir skynsamlega nýtingu auđlinda
og uppbyggingu atvinnulífsins, ţjóđinni til heila.
Stóra spurningin er ţví sú, hversu dýru verđi eru sjálf-
stćđismenn tilbúnir til ađ greiđa fyrir áframhaldandi ríkis-
stjórnarsamstarf međ krötum, sem verđur ţađ atfturhalds-
samasta á lýđveldistímanum ef fram heldur sem horfir?
Hversu sterk reynist hin nýja flokksforysta Sjálfstćđis-
flokksins í sósíaldemókratiskri ţjókun sinni ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:05 | Facebook
Athugasemdir
Samt er ţetta allt inn í myndinni. Auk ţess fengist meiriháttar reynsla
af ţessari olíuhreinsun ef viđ fćrum ađ vinna olíu í stórum stíl
fyrir norđan. Ţví ţar ţarf ađ hreinsa hana, ekki satt ? Ţannig alt er nú ţetta ansi fátćkleg rök Baldur R......
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 26.8.2007 kl. 18:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.