Hvađ er ađ gerast í Kaupmannahöfn ?


    Hálft ár er síđan miđstöđ ungra anarkista og vinstrisinnađra
róttćklinga var rifin. Miklar óeirđir urđu í kjölfariđ kringum Nörre-
bro, og var svćđiđ eins og vígvöllur marga daga á eftir.  Ţađ
sama virđist ćtla ađ endurtaka sig nú. Í gćrkvöldi fóru um
1000 uppvöđsluseggir um Nörrebro og svćđiđ í kring ţar sem
ţeir kvektu elda, brutu rúđur og rćndu verslanir. Ţađ sama
virđist eiga ađ endurtaka sig í kvöld. Vitađ er ađ ţó nokkur
hluti ţessa skríls kemur frá öđrum ríkjum Evrópu.

   Íbúar svćđisins og atvinnurekendur kvarta sáran undan
ástandinu og segja ţađ međ öllu óţolandi lengur. Ţeir
krefjast stórhertra ađgerđa lögreglu, sem einhverra hluta
vegna virđist vegra sig viđ ađ taka máliđ föstum tökum.
Ţađ ađ ráđa ekki viđ 1000 manna skríl kemur manni til ađ
spyrja hvađ sé eiginlega ađ gerast í Kaupmannahöfn ?
Ţetta er međ ólíkindum ađ svona skuli geta átt sér stađ
í jafn stórri borg og Kaupmannahöfn! Og ţađ dag eftir
dag og misseri eftir misseri.

   Atvinnumótmćli hvers konar eru orđin ţekkt fyrirbćri,
sem ađallega eru stunduđ af hópum stjórnleysingja og
vinstrisinnuđum róttćklingum. Viđ Íslendingar höfum
ađeins kynnst ţessu fyrirbćri undir öfugmćlinu Saving
Iceland. Ţađ var líka međ ólíkindum hversu slakt var
tekiđ á ţeim hópi hérlendis, sem fekk ađ ţverbrjóta
íslenzk lög og reglur auk skemmdarverka svo vikum
skipti. Mesta athygli vakti ţó stuđningur ákveđinna
vinstrisinna viđ ţennan erlenda ruslaralýđ nú í sumar.
Vinstrisinna,  sem vilja ţó láta taka sig alvarlega í
íslenzkum stjórnmálum, en hafa nú m.a  međ afstöđu 
sinni til lögbrjótana í sumar,   fyrirgert ţví.........


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband