Óviđeigandi af Össuri !


    Ţađ er međ öllu óviđeigandi og smekklaust ţegar
ráđherra í ríkisstjórn Íslands fer ađ tjá sig opinberlega
og fer ađ hafa skođanir á mannaráđningum fyrirtćkja
í eigu einkaađila út í bć. Ţetta gerir iđnađarráđherra
Össur Skaprheđinsson á bloggsíđu sinni í dag undir
fyrirsögninni SVIPTINGAR Á STÖĐ 2. Ţar fjallar hann
um uppsögn eins fréttamanns á fréttastofu Stöđvar
2 og lýsir afstöđu sinni til uppsagnarinnar.

  Ţetta er fáránleg afskiptasemi  og minnir mann á
stjórnarfariđ í Sovétríkjunum forđum. Er ţetta kannski
eitthvađ nýtt  sem koma ska hjá ráđherum Samfylk-
ingarinnar ađ hafa opinber afskipti á mannaráđningum
frjálsra fyrirtćkja ? Sérstaklega er ţetta athyglisvert
og ALVARLEGT ţar sem hér á í hlut fréttastofa, en öll
umrćđa hingađ til hefur gengiđ út á ţađ ađ slíkir fjöl-
miđlar séu ALGJÖRLEGA ÓHÁĐIR,  ekki síst  eigendum
sínum, hvađ ţá opinberum ađilum eins og ráđherrum
eđa öđrum stjórnmálamönnum.

   Ţetta er skandall !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Sverrisson

Sammála Guđmundur.  Hann á ekki ađ skipta sér af ţessu.  Hvađ veit hann um ástćđur uppsagnarinnar?  Ber hann einhverja ábyrgđ á rekstri ţessa fyrirtćkis?

Ţorsteinn Sverrisson, 3.9.2007 kl. 16:02

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Burtséđ hvađ mönnum finnst um uppsögnina sem slíka, legg hér
ekki dóm á hana, en ađkoma Össurar ađ málinu međ umfjöllun 
sinni sem ráđherra í ríkisstjórn Íslands er út í hött !

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 3.9.2007 kl. 16:38

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Össur getur fjasađ eins og honum sýnist um hvađ sem er, og ég fagna í rauninni svoleiđis opinskáheitum. Hins vegar, ef hann ćtlar ađ BEITA SÉR í krafti embćttis síns og stöđu (eins og hann hótađi Baugi á sínum tíma), ţá er illt í efni!

Villi borgarstjóri tjáđi sig sem Villi um ísskáp ÁTVR á Austurstrćti. Hann beitti sér hins vegar ekki sem borgarstjóri (ađ mér vitandi), og fjas hans ţví bara fjas (sem ÁTVR hefur líklega túlkađ sem hótun og hlýddi í hverju orđi). Eitthvađ sem margir samflokksmenn Össurar gagnrýndu gríđarlega. 

Geir Ágústsson, 3.9.2007 kl. 20:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband