Vinstrimennska hvađ ?


  Nú í kjölfar flokksráđsfundar Vinstri grćnna  um helgina hafa
sumir saknađ áherslu ţeirra á kjör hins vinnandi manns.
Hafa sumir úr ţeirra ranni hvatt sér hljóđs hér á bloggsíđum
og skammađ félaga sína fyrir áhugaleysiđ. Jafnvel Staksteinar
Moggans hafa séđ ástćđu til ađ taka undir og gagnrýnt
áhugaleysiđ hjá Steingrími og  Co fyrir ađ hafa ekki sýnt
kjörum alţýđunnar nćgan gaum.  Er ţá mikiđ sagt !

  Svona umrćđa er hins vegar öll og alltaf í meiriháttar
skötulíki. Hvenćr hafa sósíalistar og vinstrisinnar sýnt
kjörum og velferđ alţýđunar áhuga í raun? Kannski í
orđi, en ALLS EKKI á borđi, og ţví síđur ţegar ţeir sjálfir
hafa haft öll völd til ađ sýna umhyggju ţeirra fyrir kjörum
,,hinna vinnandi stétta" Í VERKI. Öll alţýđulýđveldin  og
sovétin eru meiriháttar sönnun ţess, ţar sem skipbrot
heimskommúnismans, sósíaliskrar hugmyndarfrćđi, hinnar 
RAUNVERULEGU VINSTRIMENNSKU, var ALGJÖRT!  Hvers
vegna í ósköpunum eru ţá menn ađ undrast  eitthvert
áhugaleysi sósíalistanna í Vinstri-grćnum yfir kjörum
íslenzkrar alţýđu á nýafstöđnum flokksráđsfundi ţeirra?
Hvađ er svona rosa míkiđ öđruvísi viđ ţá og alla hina
sósíalistanna?


   Áhugaleysi ţeirra  er jú skýrt, en er  í  senn afar eđlilegt,
en umfram allt mjög skiljanlegt í ljósi sögu ţeirra og  gerđa 
gegnum tímans rás........... 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband