Danskir hermenn í óbyggđum Íslands - gott mál !


   Í frétt á Mbl.is er sagt frá ţví ađ hópur danskra
hermanna hafi komiđ međ ferjunni Norrćnu í morgun.
Međ í för höfđu ţeir forláta opna torfćrubíla til ađ
ćfa sig í akstri í óbyggđum á hállendi Íslands nćsta
hálfa mánuđinn. Íslendingar munu vera međ í för
Dönunum til leiđsagnar.

  Ţađ  er afar ánćgjulegt ađ samstarf Íslendinga
viđ sína nágranna og vinarţjóđir  í öryggis- og
varnarmálum skulu stöđugt vera ađ styrkjast og
taka á sig skýrari mynd. Íslendingar ţurfa á nćstu
árum ađ stórauka ađkomu sína ađ eigin vörnum,
eins og sérhverri sjálfstćđri og fullvalda ţjóđ sćmir.
Ţá er gott ađ eiga ađ góđa vini, ţví taka mun sinn
tíma fyrir Íslendinga ađ ađlagast gjörbreyttum ađ-
stćđum í ţví ađ taka á sig fulla ábyrgđ á sínum
öryggis- og varnarmálum. - Og ţótt fyrr hefđi veriđ!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband