Jákvćđ og neikvćđ afstađa hjá utanríkisráđherra


    Utanríkisráđherra fćr hrós fyrir ađ kalla heim íslenzkan
friđargćsluliđa, sem starfar hefur sem upplýsingafulltrúi
á vegum ţjálfunarverkefnis NATO í Írak. Međ ţessu er
Ísland ađ lýsa á taknrćnan hátt andstöđu viđ stríđs-
reksturinn í Írak. - Ţá er NATO komiđ á algjörar villigötur
međ ţví ađ vera ţátttakandi í stríđsátökum í framandi
heimsálfum. Á ađ halda sig viđ varnarhlutverk sitt viđ
N-Atlantsshaf eins og ţađ var upprunalega stofnađ til.
Ákvörđun utanríkisráđherra ber ţví ađ fagna.

   Hins vegar er utanríkisráđherra og ríkisstjórnin enn
viđ  sama heygarđshorniđ varađandi frambođ Íslands
til Öryggisráđs S.Ţ.  Á blađamannafundi í dag tilkynnti
utanríkisráđherra um meiriháttar fundarherferđ í sam-
vinnu viđ alla háskóla landsins ţar sem alţjóđamál og
frambođiđ til Öryggisráđsins verđi kynnt. Frambođiđ var
frá upphafi meiriháttar rugl, og á eftir ađ kosta skatt-
greiđendur mikla fjármuni, sem betur vćri variđ í ţarfari
hluti, ekki síst, ţar sem líkurnar á ađ Ísland verđi kosiđ í
ráđiđ eru hverfandi og nánast engar. - Ţá er eins og
utanríkisráđherra ofurtúlki enn hlutverk Íslands í
alţjóđamálum, eins og ferđ hennar til Miđ-austurlanda
í sumar hefur sýnt og sannađ. - Ţađ er hćttulegt, og
andstćtt íslenzkum hagsmunum !!!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband