Hálfvelgjan hjá utanríkisráđherra


   Ţađ er aldrei gott ţegar stjórnmálamenn eru haldnir
hálfvelgju til mikilvćgra mála, og allra síst ráđherra sem
fer međ utanríkismál ţjóđarinnar. Í Mbl. í dag segist
Ingibjörg Sólrún utanríkisráđherra telja ađ niđurskurđur
á framlögum til frambođs Íslands til Öryggisráđs S.Ţ  í
kjölfar umrćđu á árinu 2004 og 2005 hafi veriđ svo
mikil ađ hćtta sé á ađ Ísland verđi af kosningu í ráđiđ.
Orđrétt segir utanríkisráđherra: ,, Ţađ er alltaf vont ađ
fara út í hlutina af hálfum hug. Ţegar Ísland ákveđur ađ
bjóđa sig fram til öryggisráđsins ţá hefđu menn auđvitađ
ţurft ađ fara í ţađ af heilum hug og standa bćđi fyrir um-
rćđu innanlands  og reka máliđ erlendis."

   Hér er utanríkisráđherra ađ viđurkenna ađ frambođiđ sé
vonlaust, enda stjórnvöld fariđ í ţađ MEĐ HÁLFUM HUGA
frá byrjun, en smat skal ruglinu haldiđ áfram međ ófyrirsjá-
anlegum tilkostnađi. Hvers vegna ? Hvers vegna tekur 
ekki utanríkisráđherra af skariđ og hćttir viđ ţetta óraun-
hćfa frambođ sem hvort sem er var ekki fariđ í nema međ
hálfum huga ađ mati ráđherrans ? Hvađ hálfvelgja er ţetta
eiginlega ?

   Mál sem ekki er fariđ í međ heilum hug og áhuga á ekki
ađ framkvćma, og ţví síđur ađ ausa í ţađ af opinberu fé.

   Svo einfalt er ţađ nú !



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband