Framsókn má vel viđ una !


   Framsóknarflokkurinn má vel viđ una og vera stoltur af
ţví sem fram kemur í breska blađinu Telegraph í dag, ađ
Ísland sé í öđru sćti á lista yfir ţau ríki í heiminum  ţar
sem efnahags- og lífsgćđi eru mest. Eftir 12 ára setu í
ríkisstjórn er varla hćgt ađ hugsa sér betri árangur.
Í fyrsta sćti er Noregur, sem vekur ţá ekki síđur athygli
ađ bćđi ţessi ríki standa utan Evrópusambandsins, en
megin rök ESB-sinna hafa byggst á efnhagslegum for-
sendum um ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ. Ţau
rök halda alls ekki miđađ viđ ţessa niđurstöđu.

    Ţađ voru ţví mikil vonbrigđi ađ Sjálfstćđisflokkurinn
ákvađ ađ slíta hinu farsćla ríkisstjórnarsamstarfi viđ
Framsóknarflokkinn í vor, en leiđa hins vegar vinstri-
öflin í Samfylkingunni til valda.  Eftirmáli núverandi
ríkisstjórnar munu hvergi komast nćrri ţeim mikla
árangri sem fyrrverandi ríkisstjórn náđi, ef fram
heldur sem horfir. Listi Telegraph er byggđur á niđur-
stöđu rannsóknar ţar sem boriđ var saman efnahags-
líf 183 ríkja. 
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband