Vinstrimennska Geirs


   Forsćtisráđherra Geir H. Haarde lét ţau ummćli falla
í sjónvarpsviđtali í gćrkvöldi ađ vinir sinir í Framsókn
vćru helst til orđnir of vinstrisinnađir, en fćrđi fyrir ţví
engin nánari rök. En mćtti  ekki heimfćra ţessa  full-
yrđingu á Geir sjálfan? Geir H. Haarde stóđ nefnilega
til bođa í vor ađ mynda hér sterka borgaralega ríkis-
stjórn međ  Framsókn og Frjálslyndum en hafnađi ţví.
Ţar gafst honum einstakt tćkifćri ađ brjóta blađ í ís-
lenzkri stjórnmálasögu og skapa tvćr fylkingar í stjórn-
málum á Íslandi til frambúđar. Ađra til miđ/hćgri  á
borgaralegum grunni og hina til vinstri. Ţessi í stađ
valdi hann ţann kost ađ mynda ríkisstjórn međ sósíal-
demókrötunum í Samfylkingunni, og leiđa ţar međ
VINSTRIÖFLIN  til vegs og virđingar í landsstjórninni.

   Hafi einhver virkilega sýnt vinstrimennsku tilburđi  
ađ undanförnu,  ţá er ţađ Geir sjálfur !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband