Sigurđur E. Hentar íslenzkan nokkuđ frekar ?
7.9.2007 | 12:27
Stjórnarformađur Kaupţings, Herra Sigurđur Einarsson,
fer mikinn í viđtali viđ Viđskiptablađiđ í dag, og vill ađ Íslend-
ingar hendi krónu sinni. Segir hana ekki henta bankanum
sínum og ekki heldur íslenzku ţjóđfélagi. Ţví eigum viđ ađ
taka upp evru og ganga í Evrópusambandiđ. Ţessi orđ
bankastjórans eru augljóslega svar hans viđ ummćlum
seđlabankastjóra í gćr ţess efnis ađ hugmyndir erlendra
frćđimanna ađ Íslendingar ćttu einhliđa ađ taka upp evru
vćru fáránlegar og grátbroslegar.
Viđbrögđ Sigurđar koma hins vegar ekki á óvart. Ţessi
ofur-kapitalisti međ hátt í milljarđ í árslaun finnst eđlilega
orđiđ of tímafrekt ađ telja öll launin sín í íslenzkum krónum.
1 evra er jú hvorki meir né minna en 88 krónur. En hvađ
ţá međ íslenzkuna? Hentar hún nokkuđ frekar banka-
stjóranum.? Gefur ţađ ekki augaleiđ líka ađ ţađ myndi
verđa mun hentugra fyrir hann, banka hans og ţjóđ-
félagiđ í heild ađ taka upp annađ tungumál á Íslandi sem
nćđi yfir mun stćrra málsvćđi en íslenzkan gerir í dag ?
Og hentar ţađ nokkuđ Sigurđi lengur ađ Íslendingar hafi
full yfirráđ yfir sínum gjöfulu fiskimiđum.? Ţví međ inngöngu
í ESB kćmi Sigurđur öllum fiskveđikvótanum á Íslandsmiđum
á opinn evrópskan uppbođsmarkađ, ţar sem hann gengi
kaupum og sölum. Já ţar sem Sigurđur gćti gerst helsti
milligöngumađur um söluna og hagnast enn meira fyrir sig
og bankann sinn. Og ţađ í EVRUM !
Hentar sumum nokkuđ ađ tilheyra íslenzku samfélagi og
grunngildum ţess ? Ţeir búa jú hvort sem er í allt öđrum
heimi!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.