Af íslamistum


    Fram kemur í breska dagblaðinu Daily Mail að
harðlínu-íslamistar stýra nær helmingi moska í
Bretlandi. Helsti kennimaður íslamista í Bretlandi
um þessar mundir er Sheikh Riyadh ul Haq, sem
styður Jihad, heilagt stríð, vopnaða baráttu. Hann
ber míkið hatur á vestrænni menningu, og aðdáun
á talibönum.

  Skv. sænsku fréttastofunni TT, mun sendiherra
Egyptalands í Svíþjóð ganga á fund Fredrik Rein-
feldt forsæðisráðherra í dag , og fara þess á leit
að Svíar breyti stjórnarskrá sinni og takmarki tján-
ingarfrelsið, til þess að múslimar þurfi ekki að þola
móðganir þar í landi gegn Múhammeð spámanni.

   Hvort tveggja veldur ugg. Ekki síst það ef hinn
sænski forsætisráðherra ljær máls á slíkum fundi,
hvað þá að taka hina fáránlegu málaleitan til
athugunar.................

   Ítarlegar fréttir af þessu er að finna á eyjan.is
   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

gott að sjá að fleiri og fleiri eru ekki að láta blekkja sig, að fólk sé farið að skoða málefnið með ólituðum gleraugum ef svo má að orði komast.  Öfga Íslam er  bein ógn við okkar liðræði, og á meðan við segjum satt frá þessum staðreyndum, þá vinnum við gegn því.  

Linda, 7.9.2007 kl. 15:03

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Vesturlandabúar verða að standa fast á óskertu tjáningarfrelsi,
100% jafnrétt kynjana, fullu lýðræði og öðrum vestrænum gildum.
Þótt það kunni að leiða til átaka við framandi öfgasinna....

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 7.9.2007 kl. 16:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband