Forsetinn á gráu svćđi


    Međ ţví ađ forseti Íslands blandi sér í jafn umdeilt pólitískt
mál međal ţjóđarinnar og ţađ hvort Ísland skuli sćkjast eftir
ađild  ađ Öryggisráđi S.Ţ er hann kominn á mjög grátt svćđi,
svo ekki sé meira sagt. Í frétt í Mbl. í dag kemur fram ađ for-
setinn taki nú beinan og öflugan ţátt í frambođsátaki ríkis-
stjórnarinnar, og nýtti hann t.d heimsókn sína til New
York í vikunni til ţessa,  í tilefni  opnunar Glitnis ţar í borg.
Ţá kemur fram í fréttinni ađ forsetinn hafi fundađ međ
sendiherrum Afríkusambandsins og einnig Arababandalags-
ins sem og fulltrúum sambands Karaíbahafsríkja. Ţá hafi
forsetinn flutt frćđilegan fyrirlestur á fundi Alţjóđafriđaraka-
demíunar sem einkum sóttu fulltrúar frá sambandi smáríkja.

    Umsókn Íslands ađ Öryggisráđi SŢ er afar umdeild pólitísk
ákvörđun, enda afar óskynsamleg og óraunsć. Ađkoma for-
setans sem á ađ halda sig til hlés í póslitísku máli sem ţessu
er ţví bćđi óskynsamleg og óskiljanleg.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll, Guđmundur Jónas !

Ţakka ţér tilskrifiđ. Auđvitađ, eigum viđ ađ leggja; sem allra fyrst, niđur ţetta mont ţjóđhöfđingja embćtti, og taka aftur upp Landshöfđingja embćttiđ. Ríkulegur sparnađur yrđi af ţví, aukin heldur, ađ allt óţarfa flakk og rándýr veisluhöld leggđust af.

Landshöfđingja dygđu 1/4 ţeirra tekna, sem nú eru muldar undir forsetann, án ţess, ađ nokkur minnkun yrđi ađ.

Međ beztu kveđjum / Óskar Helgi Helgason  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 8.9.2007 kl. 15:50

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Verđur fróđlegt ađ vita hvar ţessi og hvernig kostnđur forsetaembćttisins verđur bókađur. Veit ađ hinn gríđarlegi
óbeini kostnađur viđ ţetta frambođ verđur ekki bókađur á ţađ
sem slíkt sbr ferđ utanríkisráđherra til Miđ-austurlanda, og ţví
er ţessi tala sem forsćtisráđherra nefndi rúmar kr 300 millj sem fari í ţetta eintómt rugl og blekking. Ţegar upp verđur stađiđ mun rugl ţetta kosta okkur skattgreiđendur hátt í milljarđ = . Bara til
ađ ţjóna hégómagird örfárraa stjórnmála- og embćttismanna.
Dýrt gćluverkefi ţađ..........


Guđmundur Jónas Kristjánsson, 8.9.2007 kl. 16:09

3 Smámynd: Davíđ Logi Sigurđsson

Auđvitađ beitir forseti sér ekki svona nema af ţví ađ hann hefur veriđ beđinn um ţađ af (pólitískt réttkjörinni) ríkisstjórn.

Davíđ Logi Sigurđsson, 9.9.2007 kl. 14:17

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Daviđ. Sem Ţjóđhöfđingi á forsetinn ađ vera sameiningartákn ţjóđarinnar, og forđast allar pólitískar deilur og átök, og ţví
síđur ađ  láta stjórnmálamenn eđa ráđherra segja sér fyrir verkum.
Svo einfalt er ţađ !

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 9.9.2007 kl. 16:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband