Formađur viđskiptanefndar hleypur til handa og fóta


    Jú. Ţetta fer nú ađ verđa heldur grátbroslegt allt saman.
Formađur Viđskiptanefndar Alţingis, Ágúst Ólafur Ágústsson,
birtist á skjánum brúnaţungur í kvöld og upplýsti, ađ hann
og nefndarmenn sínir munu heimsćkja helstu fjármálafyrir-
tćki landsins nćstu daga, til ađ rćđa um framtíđ íslenzkrar
krónu, og ţá vćntanlega međ upptöku evru í huga, eins og
skođanarbróđur hans og stórkapitalistinn Sigurđur E hjá
Kaupţingi hefur krafist. Spurning hvort ađrir nefndarmenn
ćtli ađ fara ađ dćmi Ágústar, og hlaupa til handa og fóta
líka međ honum. Ţví bćđi seđlabandastjóri og framkvćmda-
stjóri Samtaka atvinnulífsins hafa talađ gegn ţví ađ tekin
verđi upp evra, og ţví síđur án ađildar ađ ţví bandalagi sem
hún tilheyrir.

   Ţađ er augljóst ađ kratarnir ćtla ađ nýta sér ástand
óróa á gjaldeyris-og peningamörkuđum heimsins til hins
ýtrasta til ađ ná ţeim markmiđum sínum fram, ađ Ísland
gangi í Evrópsambandiđ og taki upp evru. Ţetta er eins-
dćmi ađ ráđherra eins og viđskiptaráđherra og áhrifa-
miklir stjórnmálamenn eins og formađur viđskiptanefndar
heils ţjóđţings, gangi fram međ ţessum hćtti, og tali
markvíst niđur gjaldmiđil sinnar eigin ţjóđar.  EINMITT
Á SAMA TÍMA ţegar krónan  ásamt fjölda annara gjald-
miđla eiga í vök ađ verjast í ţeim mikla tímabundna ólgu-
sjó sem alţjóđlegir peningamarkađir ganga nú í  gegnum.

   Ţetta er ljótur leikur. Ćtla virkilega ađrir nefndamenn
Viđskiptanefndar Alţings ađ taka ţátt í honum ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ég vona ekki Guđmundur en missti af fréttum en auđvitađ hefur viđskiptaráđherrann bakkađ upp félaga sinn Águst til yfirlýsingasjónarspils í ţessu efni.

Verđi mönnum ađ góđu, ţeir muna ekki uppskera eins og ţeir sá .

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 10.9.2007 kl. 01:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband