Norđmenn hafna vinstrimennsku !


  Gott hjá frćndum vorum Norđmönnum. Algjört vinstrahrun
í norsku sveitarstjórnarkosningunum. Systurflokkur Vinstri-
grćnna í Noreigi minnkar um helming. Borgaraflokkarnir
sćkja á, til merkis um ađ Norđmenn eru orđnir hundleiđir
á stjórn vinstriflokkanna í Noreigi. Á svipuđum tíma eđa í
vor höfnuđu sjálfstćđismenn ţví ađ mynda sterka borg-
aralega ríkisstjórn á Íslandi međ Framsókn og Frjálslyndum.
Sitja nú í súpunni, međ vinstrisinnađa og bandóđa ESB-
sinnađa krata úr Samfylkingu sér viđ hliđ.  

   Verđi ţeim ađ góđu !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Magnús Ţór Hafsteinsson, 12.9.2007 kl. 23:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband