Vonandi vel búiđ og vopnađ varđskip


   Á Vísir.is er sagt frá ţví ađ ekki fáist upplýsingar hvernig
hiđ nýja íslenska varđskip sem er í smiđum verđi vopnum
búiđ. Landhelgisgćslan neiti ađ upplýsa ţađ, ţótt á netinu
sé hćgt ađ fá upplýsingar um t.d hvernig öflugustu herskip
Bandaríkjanna, Breta Frakka og Rússa séu vopnuđ.

  Ađalatriđiđ er ađ ţetta nýja öfluga varđskip verđi vel búiđ
öllum tćkjum og vopnum sem völ er á. Ekki síst í ljósi gjör-
breyttra ađstćđna í varnar-og öryggismálum ţjóđarinnar.
Landhelgisgćslan mun ţróast í ţađ ađ sinna líka varnar-
málum ţjóđarinnar á nćstu misserum og árum. Hún mun
ţví ekki bara ţjóna borgaralegum verkefnum í framtíđinni.
Ţađ er kominn tími til ađ ţjóđin fari ađ rćđa sín öryggis-
og varnarmál á opinskáan og vitrćnan hátt eins og
sjálfstćđri ţjóđ sćmir. 

  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband