Herra iðnaðarráðherra. Hver er munurinn ?


  Í frétt RÚV er sagt frá því að sveitarstjórnir Langanesbyggðar
og Vopnafjarðar vilja kanna möguleika á atvinnuuppbyggingu
í sveitarfélaginu í tengslum við fyrirhugaða olíuleit á Dreka-
svæðinu fyrir utan Norðurlandi. Allt þetta er mjög gott og 
ánægjulegt. Iðnaðarráðherra hefur hefur gefið grænt ljós á
olíuleit á þessu svæði á næsta ári.

  En, þá vaknar sú spurning Herra iðnaðarráðherra. Þú vilt
leyfa leit að olíu. Þá viltu væntanlega finna hana. Og þá
villtu væntanlega  láta vinna hana. En hvers vegna þá í
ósköpunum  viltu þá þá ekki láta  HREINSA hana, sbr.
hugmyndir þar um ?

  Hver eru rökin ?  Hver er munurinn ?




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband