Íslenskan. Menntamálaráđherra á hrós skiliđ


   Vert er ađ fagna yfirlýsingu menntamálaráđherra á Vísi.is
ađ litast alls ekki á hugmyndir varaformanns Samfylkingar-
innar og bankastjóra Landsbankans um tvítyngda stjórnsýslu
og ađ enska verđi vinnumál í íslenskum fjármálafyrirtćkjum.
Ţá ber alveg sérstaklega ađ fagna ţeim ummćlum mennta-
málađráđherra, ađ mikilvćgasta breytingin á stjórnarskrá
Íslands  sé ađ tryggja stöđu íslenskunnar sem ŢJÓĐTUNGU.
Nú er eftir engu ađ bíđa međ ađ Alţingi Íslendinga lögfesti
íslenskuna sem ríkistungumál á Íslandi og komi ţeim lögum
inn í stjórnarskrá. Ţarna á stjórnarandstađan eins og Fram-
sókn og Frjálslyndir ađ koma ráđherra til stuđnings.

   Sú atlaga sem gerđ hefur veriđ ađ íslenskri tungu ađ undan-
förnu er til háborinnar skammar ţeim sem ađ henni stóđu.
Fremstur ţar í flokki fór varaformađur Samfylkingarinnar.
Jafnvel forseti lýđveldisins sá ástćđu til ađ bregđast viđ
ţessum ótrúlegu árásum viđ ţingsetninguna í gćr. Međ
ummćlum menntamálaráđherra í dag virđist máliđ ćtla ađ
fá farsćla lausn, enda sjálf íslenska ţjóđartilveran í veđi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Hjartanlega sammála Guđmundur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 4.10.2007 kl. 00:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband