Rússagrýlan gengur aftur


  Ţađ er alveg međ ólíkindum hvađ ţráhyggjan getur
heltekiđ suma. Og ţađ mćtustu menn eins og ritstjóra
Morgunblađsins. Dćmi um ţađ er leiđari blađsins í dag.
Ţar er látiđ af ţví liggja ađ Rússland sé orđiđ fasítiskt
ríki. Og í framhaldi af ţví er sagt ađ ţađ hljóti ađ breyta
afstöđu okkur til Rússlands, og nágranna ţeirra í Evrópu
svo og Bandaríkjana.  Ţá er sagt ađ hiđ fasíska ástand í
Rússlandi hljóti ađ hafa áhrif á ástand mála á Norđur-
Atlantshafi ef hernađarmáttur Rússa haldi áfram ađ
aukast. Svo er klingt út í leiđaranum međ ţví ađ segja
ađ ,,ţetta séu hörmuleg tíđindi".

  Ef eitthvađ er hörmulegt í ţessu sambandi eru ţađ
einmitt svona viđhorf sem koma fram í umrćddum leiđ-
ara. Ţví ţau endurspegla meiriháttar rugl. Auđvitađ eiga
Rússar margt ógert í sinni ţjóđfélagslegri uppbyggingu.
En ţegar horft er til ţess ađ ţessi ţjóđ var kúguđ nćr
alla síustu öld af harđsvífuđustu kommúnistum sem sögur 
fara af,  er undravert hvađ ţjóđinni hefur ţó vegnađ vel
á ţessum tiltölulega stutta  tíma  sem hún hefur  notiđ
frelsis og lýđrćđis. Ţvert á móti mćtti hafa uppi ýmiss ljót
orđ um lýđrćđiđ í Bandaríkjunum í dag, ţótt ţau hafa ekki
mátt ţola alrćđislegt stjórnarfar eins og Rússar í nćr
heila öld.

  Sannleikurinn er sá ađ velgengi Rússa er farin ađ fara
í tauganar á engil-saxneskum  ţjóđum og fylgssveinum
ţeirra. Rússagrýlan er farin ađ ganga aftur. Kominn er
tími til ađ sú grýla verđi kveđin niđur á Íslandi. Rússar
eru ein af okkar bestu vinaţjóđum. Ţví eigum viđ ađ
stórefla okkar góđu samskipti viđ Rússa á sem flestum
sviđum. Líka á sviđi öryggismála! Ţjóđverjar og Rússar
eru ţćr ţjóđir sem viđ eigum ađ halla okkur ađ í framtíđ-
inni ásamt frćndţjóđum okkar á Norđurlöndum. -  
Engil-saxisminn hefur aldrei reynst okkur vel !



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband