Framsókn slíti borgarstjórnarsamstarfinu
5.10.2007 | 21:22
Ljóst er ađ allt klúđriđ varđandi Orkuveitu Reykjavíkur
mun draga marga dilka á eftir sér. Borgarstjórnarflokkur
Sjálfstćđisflokksins er í uppnámi, og borgarstjóri nýtur
ţar ekki trausts lengur. Ţađ ađ borgarstjóri hafi veriđ
klagađur af borgarfulltrúum Sjálfstćđisflokksins fyrir
formanni og vara-formanni flokksins í dag segir allt sem
segja ţarf um ástandiđ innan Sjálfstćđisflokksins. Ljóst
er ađ slíkur flokkur er ekki á vetur setjandi. Hvađ ţá ađ
vera samstarfshćfur viđ ađra flokka.
Forysta Framsóknar í borgarstjórn virđist einnig hafa
brugđist í máli ţessu. Einna verst fer í hinn almenna fram-
sóknarmann ađ valdir starfsmenn fyrirtćkisins fái ađ kaupa
hlut í REI á sérstökum vildarkjörum, auk mikils vafa um
lögmćti bođađs fundar til samţykkis sameiningunni. Hvort
tveggja er alvarlegt klúđur sem ekki verđur viđ unađ.
Til ađ forđa meiriháttar áföllum fyrir Framsókn í Reykjavík er
ađ Framsókn slíti borgarstjórnarsamstarfinu viđ Sjálfstćđis-
flokkinn ţegar í stađ. Bćđi ţađ ađ Sjálfstćđisflokkurinn er
ekki lengur samstarfshćfur sökum innbyrđis átaka, meirihlut-
inn styđst viđ ađeins eins atkvćđis meirihluta. En ţađ voru
einmitt rökin fyrir slitum Sjálfstćđismanna á fyrrverandi ríkis-
stjórnarsamstarfi viđ Framsókn í vor ađ meirihlutinn vćri of
veikur. Ţá er algjörlega fráleitt ađ Framsókn geti stutt
borgarstjóra sem nýtur jafn lítils trausts innan síns eigins
flokks og raun ber vitni í dag. - Nema ţá ađ Framsókn ćtli
sér ađ fremja endanlegt pólitískt harakíri hér á höfuđborgar-
svćđinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll Guđmundur. Ţú segir nokkuđ. Harakírí... Stjórnarslit? Allt stór orđ sem eiga rétt á sér. Held ţađ sé best ađ ég bendi á skođun mína á ţessu máli í grein minni á blogginu.
Kveđja,
Sveinn Hjörtur , 5.10.2007 kl. 21:55
Já Benedikt. Ég sé fyrir mig meirihluta Sjálfstćđisflokks og krata
í borgarstjórn. Ţá yrđi vćntanlega núverandi forystu í Valhöll
fullnćgt. Forysta Sjálfstćđisflokksins kom vćgast sagt lúalega
fram viđ Framsókn í vor er ţeir slitu 12 ára farsćlu stjórnarsam-
starfi međ ENGUM HALDBĆRUM RÖKUM. Varđ mjög reiđur út í
Sjálfstćđisflokkinn ţá. Og verđi ţeim ţá bara ađ góđi í fađmi
kratana sinna núna.
Jú Sveinn. Ţađ eru takmörk fyrir öllu, sérstaklega ţegar hin
pólitiska ímynd er annars vegar. Hef mjög hugsađ út í ţetta,
og finnst mćlirinn orđinn einfaldlega fullur eins og hjá ţér.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 5.10.2007 kl. 22:08
Sammála ţér Guđmundur í einu og öllu í ţessu fíflhyggjumáli.Ţessi meirihluti er ekki á vetur setjandi.Ég fjalla um ţetta mál í dag á mínu bloggi.
Kristján Pétursson, 5.10.2007 kl. 22:59
Hvađ viltu gera viđ Björn Inga Hrafnsson?
Magnús Ţór Hafsteinsson, 6.10.2007 kl. 14:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.