Kattarţvottur! Framsóknarmenn reiđir


  Sú ákvörđun stjórnar Reykjavík Energy Invest ađ endurskođa
sölu á hlutabréfum í REI til starfsmanna REI og Orkuveitunnar,
er ekkert annađ er kattarţvottur. Ţessi ákvörđun er einungis
tekin til ađ reyna ađ lćgja öldunar og ţá miklu réttlátu reiđi
međal almennings, sem búinn er ađ fá sig meir en fullsaddan
á svona gjörspilltum vinnubrögđum sem ţarna áttu sér stađ.

  Međal framsóknarmanna er mikil reiđi. Einn af ţingmönnum
flokksins, Bjarni Harđarson, skrifar á blogg sitt í dag ađ margir
framsóknarmenn séu reiđir og sárir hvernig ađ málum var
stađiđ hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Hann segir réttilega ađ sú
ađferđafrćđi sem ţar eigi sér stađ sé mjög fjarlćg venjulegu
framsóknarfólki. Bjarni segir orđrétt. ,,Ţađ er sárt ađ sjá verđ-
mćti sem eiga ađ vera í sameign margra vera međ ţessum
hćtti mulin undir grórđaöflin. "

  Ţađ er alveg ljóst ađ ţetta mál er hvergi lokiđ. Innan sjálf-
stćđismanna eru mikil  átök og borgarstjórinn er rúinn öllu
trausti. Hvernig getur Framsókn starfađ innan slíks pólitíks
umhverfis lengur ? Og hver mun axla pólitíska ábyrgđ innan
borgarstjórnarlista Framsóknar í ţessu meiriháttar klúđri ?

  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll, Guđmundur Jónas !

Bezta ráđiđ; sem ég gćti gefiđ ykkur vćri, ađ reka ţau Valgerđi Sverrisdóttur og Björn Inga Hrafnsson úr flokki ykkar.

Hefđuđ fulla sćmd af, og jafnvel aukna tiltrú, međal landsmanna.

Međ beztu kveđjum / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 6.10.2007 kl. 17:47

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Ég er sammála ţér Guđmundur í ţessu máli.Ţá tel ég líka í stöđunni,ađ Framsóknarfl.ćtti ađ hćtta samstarfi viđ íhaldiđ í borgarstjórn.Látiđ borgarstj.axla sinn aulagang,veriđ ekki áfram hćkja fyrir íhaldiđ.Mér finnst framkoma BIH í ţessu máli til skammar,ţá eru allar ţćr stöđur og vegtyllur,sem hann hefur komiđ sér og sínum í afar yfirdrottnunarkennd.

Kristján Pétursson, 6.10.2007 kl. 22:10

3 identicon

Sćlir

Oddviti flokksins, Björn Ingi, ţarf ađ svara fyrir ţetta mál. Hvađ mönnum gekk til o.s.frv. Ţetta eru vinnubrögđ sem flokksmenn og almennir kjósendur láta ekki komast upp međ. Ţađ má engu gleyma.

mbk.

Ólafur Sveinn Haraldsson (IP-tala skráđ) 7.10.2007 kl. 00:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband