Ţjóđfáninn smánađur

    Get ekkert ađ ţví gert. Fannst ekkert fyndiđ viđ ţađ í
kvöld í Spaugstofinni  ađ  eitt atriđiđ  ţar gekk út á ţađ  
ađ gera gys af reglum  um  íslenzka  ţjóđfánann, sem
endađi ţannig ađ látiđ var líta svo út  ađ kveikt vćri  í
honum. Eđa gerđist ţađ í raun?  

    Ekki er hćgt ađ smána ţjóđfána meira eins og ţađ ađ
kveikja í honum. Minnistćtt er ţegar sömu ađilar vanvirtu
rússneska fánann í fyrra, međ viđeigandi mótmćlum sendi-
ráđs Rússlands. Var enginn lćrdómur dreginn af ţví ?

   Ţarna fór Spaugstofan langt langt  út fyrir öll mörk !  Og
ţađ í sjálfu Íslenzka Ríkissjónvarpinu. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Guđmundur ţađ sást aldrei nokkur fáni brendur. En í reglurgerđ um íslenska fánan stendur eitthvađ á ţessa leiđ:

Ekki má nota upplitađa fána, óhreina, trosnađa eđa skemmda. Sé ekki unnt ađ lagfćra slíkan fána, skal hann ónýttur međ ţví ađ brenna hann.

Ţannig ađ ţađ á ađ brenna ónýta fána.

Magnús Helgi Björgvinsson, 6.10.2007 kl. 22:08

2 identicon

Dittó. Hvar er glćpurinn en ekkert er líkiđ?

Eiríkur St. Eiríksson (IP-tala skráđ) 6.10.2007 kl. 22:14

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Já ég verđ nú ađ játa ađ mér fannst ţetta ekki fyndiđ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 7.10.2007 kl. 00:04

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús. Alveg DĆMIGERT viđhorf ţitt sem krata gagnvart íslenzka ţjóđfánanum eins og varaformanns ţíns gagnvart
íslenszkri tungu. Ţiđ eruđ siđblindir öfgafullir alţjóđsinnar!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 7.10.2007 kl. 01:24

5 Smámynd: Fríđa Eyland

Ég tók ţessu táknrćnt og tengdi beint viđ nýjustu spillingardćmin á skerinu okkar, ekki síst gróđafýsn auđmanna.

Hvađ er ađ kveikja í tusku miđađ viđ ađ rćna ţjóđina ? ţannig skyldi ég ţetta nú.

Annars er ţátturinn ekki samur eftir ađ Randver var rekinn, trúlega var hann of beittur fyrir RÚV

Fríđa Eyland, 7.10.2007 kl. 19:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband