Krafist verđi um verđmat á REI
7.10.2007 | 15:19
Reiđin út af Orkuveitu-klúđrinu kraumar um allt ţjóđfélagiđ.
Innan Framsóknarflokksins er mikil reiđi ađ sögn Guđna
Ágústssonar sem hefur bođađ ţingflokksfund á morgun,
ásamt fulltrúm flokksins í ţeim sveitarstjórnum sem eiga
hlut í Orkuveitu Rykjavíkur. Ţá hefur Guđni réttilega furđađ
sig á ţví hvers vegna kaupréttarsamningar Bjarna Ármanns-
sonar og Jóns Diđriks Jónssonar hafa ekki veriđ ógiltir.
Júlís Vífill Ingvarsson sem einn borgarfulltrúa Sjálfstćđis-
flokksins hefur ţorađ ađ koma fram og tjáđ sig um máliđ,
segir erfitt ađ leggja mat á verđmćti REI. Hann segir ađ
fullnćgandi upplýsingar hafi ekki veriđ lagđar fram í mál-
inu, og hann hafi ítrekađ óskađ eftir upplýsingum um
hvađ var lagt til grundvallar ţví. Ţetta er enn eitt dćmiđ
um ofur-spillingu í máli ţessu. Ţetta er í einu orđi sagt
forkastanlegt. Ađ kjörnir fulltrúar fái ekki ađgang ađ
slíkum grunnupplýsingum í málinu. Er ţarna komin ein
skýring á ţví hvernig hlutur Bjarna Ármannssonar hafi
hćkkađ um 100% í REI á örfáum dögum? Ţetta mál
virđist vinda stöđugt meira og meira upp á sig, og spurn-
ing fer ađ vakna um opinbera rannsókn á ţessu furđu-
lega máli öllu, ásamt ţví ađ ţađ verđi tekiđ upp frá grunni
ţegar í stađ.
Ţetta mál mun óhjákvćmilega haf miklar pólitiskar af-
leiđingar í för međ sér. - Ţađ eitt er ljóst . Augljóslega
verđa höfuđpauranir í malinu ađ axla sína pólitísku ábyrgđ!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:36 | Facebook
Athugasemdir
Framsóknarflokkurinn virtist smám saman vera ađ jafna sig eftir ríkisstjórnarsamstarfiđ viđ Sjálfstćđisflokkinn og rétta sig af - en ţá kemur ţetta mál upp.
Mál sem á eftir ađ varpa löngum skuggum inn í framtíđina.
Fyrir mann sem stendur utan viđ ţetta og horfir álengdar á - ţá er hér á ferđinni hrein "katastrófa" fyrir Framsókn.
Sjálfstćđisflokkurinn ţolir ţađ betur ţví ţar er borđ fyrir báru (sem ekki finnst í Framsókn sem er löskuđ og međ bilađ sjálfstraust eftir kosningarnar í vor), - en íhaldiđ mun heldur ekki fara óskemmt út úr ţessu.
Magnús Ţór Hafsteinsson, 7.10.2007 kl. 16:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.