REI máliđ vefur stöđugt upp á sig


    Svo virđist sem REI máliđ verđi alvarlegra međ hverjum
deginum sem líđur  og margar spurningar vakna sem allar
sýna alvarleika málsins. Ţeir stjórnmálamenn sem ekki vilja
sjá alvarleika málsins eru stjórnmálamenn í vondum málum,
ţótt ţeir persónulega hafa ekki komiđ ađ ţví. Alvarlegast
er ţó ef enginn ćtlar ađ axla pólitíska ábyrgđ í ţessu máli
öllu. Ţá er orđin verulega hćtta á ađ ţjóđin rísi upp,   ţví
réttlćtiskennd og siđferđi hennar verđur ţá alvarlega
misbođiđ.

   Ţetta REI mál allt er međ hreinum eindćmum! Ađ láta
höfuđpaura ţess um  ţađ ađ leysa ţađ og leiđa til lykta
verđur hins vegar  hámark heimskunnar og ósvifninar !

   Ţjóđinni  er MISBOĐIĐ !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Heyr Heyr !!

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.10.2007 kl. 08:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband