Yfirlýsing Guðna vanhugsuð


   Yfirlýsing formanns  Framsóknarflokksins  í  fjölmiðlum  í
gærkvöldi varðandi svokallað REI-mál og aðkomu ákveðinna
flokksmanna  að  því, var vanhugsuð. Í raun torskilin í ljósi
ummæla sem formaðurinn hafði  áður lýst. Hafi  hún  átt að
bæta stöðu og ímynd flokksins í máli þessu, gerði hún illt
verra.

  Þegar stjórnmálamenn hafa sett sig í  pólitískt fúafen eins
og augljóst er í þessu REI máli, eiga þeir SJÁLFIR að axla
FULLA ÁBYRGÐ og taka afleiðingunum. - 

    Svo einfalt er það ! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að Guðni sé loksins búinn að fatta það að staða og ímynd Framsóknarflæokksins verði ekki bætt úr þessu og þess vegna sé nánast sama hvað þeir bulli út og suður, norður og niður.

Stefán (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband