Stjórnsýslulög ţverbrotin í REI-málinu


   Allt bendir til ađ stjórnsýslulög og hćfnisreglur hafi veriđ
ţverbrotin ţegar eignum Orkuveitunar var úthlutađ til hinna
fáu útvöldu. Ţetta kemur fram hjá Umbođsmanni Alţingis í
gćr. Borgar- og bćjarstjórnir sveitarfélagana ţriggja sem
eiga Orkuveituna hafi ekki haft umbođ til ađ ráđstafa eignum
hennar til Bjarna Ármanssonar ţegar hann keypti hlut fyrir
500 milljónir króna í REI ásamt ţví ţegar fleirum var bođin
kaup. Umbođsmađur bendir á ađ ţegar veriđ sé ađ ráđstafa
opinberum eftirsóttum gćđum eigi ALLIR ţeir sem hafi áhuga
á ađ fá kost til ađ bjóđa í gćđin. Óháđir sérfrćđingar ţurfi til
ađ meta slík gćđi, áđur en slíkum eignum sé ráđstafađ eđa
skuli afla  álits sérfróđra manna. Ţađ liggur fyrir ađ svo var
alls ekki gert í ţessu máli. Ţarna byrja stćrstu, verstu og
alvarlegustu mistökin í ađferđafrćđinni viđ stofnun REI ásamt
ţví ađ sjálfur stofnfundurinn er talinn kolólöglegur og hefur
veriđ vísađ til dómsstóla. Ţá hafa fjölmargir lögfróđir menn
fullyrt ađ hlutafélagslögin hafi einnig veriđ brotin ţarna.

  Hvernig er hćgt ađ standa ađ  verri pólitísku  klambri ?



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

Nú fordćmir ţú Binga og nýja stjórn fyrir ţađ ađ taka hann upp á sína arma. fyrirgefa honum alla spillinguna og lagabrotinn er fásinna og sínir einungis valdagrćđgi og hversu málefnalega fátćk nýr meirihluti er.

Fannar frá Rifi, 11.10.2007 kl. 19:25

2 identicon

Jónas minn, stundum tekur langan tíma ađ átta sig á einföldum hlutum. Ţađ er eins međ okkur ađ viđ MUNUM klára ţađ sem ţarf ađ klára. Takk fyrir allt í gegnum allt og ...... Viđ munum hittast. Takk fyrir stuđninginn og ţú veist vinur um hvađ ţetta snýst

kristjan Erl (IP-tala skráđ) 11.10.2007 kl. 20:44

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćll félagi Kristján og vinur. Veit um hvađ ţetta snýst, og dáist af
ţínum mikla dugnađi. Hlakka til ađ sjá ţig sem allra fyrst.......

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 11.10.2007 kl. 21:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband