Kom ekki á óvart, en
11.10.2007 | 20:40
Meirihluti borgarstjórnar er sprunginn. Kemur ekki á
óvart. Sundrungin og óheilindin innan borgarstjórnar-
flokks Sjálfstćđisflokksins hefur veriđ slíkur ađ svona
hlaut ţetta ađ enda. Fleiri daga krísufundir flokksfull-
trúa án borgarstjóra, og međ sjálfri forystu flokksins í
Valhöll, segir allt sem segja ţarf. Viđ ţetta bćtist svo
hugmyndafrćđilegur ágreiningur í STÓRMÁLI viđ Fram-
sókn er varđar Orkuveituna og í hvers ţágu hún og öll
ţau gríđarlegu verđmćti sem henni tengjast skuli hátt-
ađ. Hér toguđust í hnotskurn á EINKAHAGSMUNIR fárra
útvalinna og gríđarlegra ALMANNAHAGSMUNA. Ţađ ađ
halda orkulindum Íslands í SAMFÉLAGSLEGRI OG ÍS-
LENSZKRI EIGN. Nýfrjálshyggjuarmur borgarstjórnar-
flokks Sjálfstćđisflokksins stillti Framsókn upp viđ vegg
međ ófrávíkjanlegum afarkostum.......
Sá sem ţetta ritar hefur og er talsmađur frjálslyndis
og borgaralegra sjónarmiđa í stjórnmálum. Var ţví fyrir
miklum vonbrigđum í vor ţegar Sjálfstćđisflokkurinn
sleit fyrrverandi farsćlu ríkisstjórnarsamstarfi viđ Fram-
sóknarflokkinn, en myndađi ţessi í stađ ríkisstjórn međ
sósíaldemókrötum og elheitum Evrópusambandsinnum.
Fyrir lá ađ Frjálslyndir voru jákvćđir ađ koma til samstarfs
viđ ţáverandi ríkisstjórn, en viđ ţađ hefđi getađ orđiđ ţátt-
arskil í íslenzkum stjórnmálum, ţar sem hin ţjóđlega borg-
aralega blokk vćri komin til ađ vera. Líka í borgarstjórn.
Ţessu einstaka tćkifćri glutrađi hin nýja flokksforysta
Sjálfstćđisflokks. Sveik Framsóknarflokkinn á mjög svo
óheiđanlegan hátt eins og frćgt er. Ţađ er ţví hámark
ósvifninar ţegar hin sundurtćtta hjörđ sem nú skipar borg-
arstjórnarflokk sjálfstćđismanna ásakar nú Famsókn um
svik. Kermur úr hörđustu átt......
Hins vegar er ţađ áhyggjuefna og hreint ekkert til ađ
gleđjast yfir međal alls frjálslynds borgarasinnađs fólks,
ađ ţurfa nú ađ sitja uppi međ ríkisstjórn međ vinstrisinnađa
sósíaldemókrata í lykilstöđum, og vinstrisinnađa róttćklinga
í borgarstjórn líka í lykilstöđum. Ţađ er hin alvarlega stađa í
íslenzkum stjórnmálum í dag. Stađa, sem fyrst og síđast
skrifast á reikning Sjálfstćđisflokksins...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:49 | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er ánćjuleg stađa sem komin er upp í borgarstjórn og sem betur fer mun ţetta hafa mikil áhrif á núverandi ríkisstjórn. Nú er Sjálfstćđisflokkurinn kominn í ţá stöđu ađ hann er orđinn veikari ađilinn og verđur ađ sitja og standa eins og Samfylkingin vill og var kominn tími til. Ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ stjórin springi og Samfylking+Framsókn+VG+F mynduđu nýja stjórn.
Jakob Falur Kristinsson, 12.10.2007 kl. 11:37
Mun aldrei sćtta mig viđ ríkisstjórn/borgarstjórn ţar sem vinstrisinnađir róttćklingar eđa sósíaldemókratiskir Evrópu-sambandssinnar eru í stjórn.............
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 12.10.2007 kl. 16:15
Ingibjörg rćđur of miklu núna og hún mun ekki kasta ţessu frá sér til ţess eins og ađ hleypa framsókn og vg í ríkisstjórn. Slík ríkisstjórn yrđi óstjórnandi og hún Imba yrđi hvít hćrđ fyrir voriđ. Núna fćr hún sínu fram og getur ferđast og slakađ á og látiđ Geir eftir um hituna.
Fannar frá Rifi, 12.10.2007 kl. 17:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.