Stóru mistök sjálfstćđismanna
12.10.2007 | 17:31
Stćrstu mistök sjálfstćđismanna voru ađ slíta fyrrverandi
ríkisstjórnarsamstarfi í vor og hleypa hinni vinstri- og ESB-
sinnuđum krötum inn í landsstjórnina. Fyrst hugmyndarfrćđi-
legum ástćđum er nú beitt hjá sjálfstćđismönnum í svoköll-
luđum REI máli, hvers vegna voru ţá engin hugmyndarfrćđi-
leg rök fćrđ fyrir ríkisstjórnarsamstarfi viđ krata í vor? Fyrir
liggur ađ hin nýja flokksforysta Sjálfstćđisflokksins veldur
ekki hlutverki sínu. Síđan Dađvíđ Oddsson hćtti sem formađur
hafa sjálfstćđismenn gert hver mistökin á fćtur öđru. Í dag
er stađan orđin ţannig ađ flokkurinn logar stafna á milli í Reyk-
javík og hafa misst borgarstjórnarmeirihlutann vegna ótrúlegs
klúđurs og flumbrugangs. Og allt bendir til ađ stađa ţeirra í
ríkisstjórninni hafi verulega veikst eftir síđustu atburđi. Ingi-
björg Sólrún og félagar hennar geta nú nánast fariđ fram eins
og hugur ţeirra stendur til í hvađa málinu á fćtur öđru, slíkur
er veikleikinn orđinn hjá sjálfstćđismönnum í ríkisstjórninni.
Ţađ er komiđ upp gjörbreytt landslag í íslenzkum stjórnmálum.
Landslag sem hóf ađ rísa međ myndun núverandi ríkisstjórnar,
ţar sem pólitískri framtíđ Ingibjargar Sólrúnar var bjargađ og
endir bundinn á pólitíska eyđimörkugöngu flokks hennar.
Nú eru sjálfstćđismenn ađ uppskera ţann pólitíska veruleika
sem ţeir hafa sáđ til. Upplausn í sínum eigin herbúđum og valda-
töku vinstriaflanna. - Verđi ţeim ađ góđu !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:36 | Facebook
Athugasemdir
Stóru mistökin voru ađ mynda ţennan meirihluta međ framsókn eftir kosningar. Ég var öskuillur ţegar Sjálfstćđisflokkurinn kom Binga til valda eftir kosningarn ar
Ólafur Ţór Guđjónsson, 12.10.2007 kl. 21:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.