Skođanakönnun Fréttablađsins
14.10.2007 | 11:29
Skođanakönnun Fréttablađsins um ađ 56% borgarbúa
styđji nýja meirihlutann í Reykjavík, ber ađ taka međ
miklum fyrirvara. Meirihlutinn hefur ekki einu sinni tekiđ
viđ völdum, hvađ ţá ađ málefnasamningur liggi fyrir, en
allt bendir til ađ ţessi meirihluti verđi mjög sundurleitur
og ósamstíga í flestum málum.
Ţađ má segja ađ fráfarandi meirihluti hafi sprungiđ af
sjálfu sér. Ţetta yfirgengilega klúđur kringum Orkuveit-
una og REI-máliđ var međ ţeim eindćmum, ađ meiri-
hlutanum var ekki stćtt lengur. Og enn eru ađ birtast
mjög alvarlegar upplýsingar um hversu ótrúlega illa
var stađiđ ađ málum. Alvarlegast er ţó ţađ, ađ ţeir
stjórnmálamenn sem beint komu ađ ţessu OFUR-
klúđri og rugli hafa enn ekki axlađ pólitíska ábyrgđ.
Ţađ var ţví RÉTT ađ Framsókn fór út úr samstarfinu
viđ Sjálfstćđisflokkinn í ljósi ţess ástands sem ţar
skapađist, en ţađ var líka RANGT hjá Framsókn ađ mynda
nýjan meirihluta í borgarstjórn. Framsókn er búin ađ
vera samfleytt í meirihluta ţar í tćp 14 ár. Ţar af 12 ár
í svokölluđum R-lista sem nánast ţurrkađi Framsókn
út. Ţarna er ţví Framsókn ađ fara úr öskunni í eldinn.
R-lista rugliđ er nú ađ endurtaka sig í raun. Nú átti
Framsókn ađ taka sér frí, fara í stjórnarandstöđu, og
byrja ţar ađ byggja sig upp frá GRUNNI. Ţví ljóst er ađ
Framsókn á viđ mikiđ flokksforystuvandamál ađ stríđa í
dag í höfuđborginni. Bćđi á landsvísu ŢAR, (enginn ţing-
mađur fyrir Frmsókn í Reykjavík) og ţá ekki síst á sviđi
borgarmálefna, í ljósi síđustu atburđa.......
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:55 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.