OR. Menn rannsaka ekki sjálfa sig


   Hafi menn gert veigamikil mistök í opinberri stjórnsýslu,
sem taliđ er ástćđa til ađ rannsaka, hlýtur ţađ ađ liggja
í augum uppi, ađ sá sem viđriđin er mistökin, rannsaki
ţau ekki. Allt annađ hlýtur ađ vera óásćttanlegt og gjör-
samlega út í hött.

   Ţess vegna var ţađ rétt hjá sjálfstćđismönnum ađ skipa
EKKI fyrrverandi borgarstjóra í stýrihóp um Orkuveituna,
varđandi REI klúđriđ. Hann kom ađ málinu innan OR. Á sama
hátt hlýtur ţađ ađ vera EKKI rétt  ef  skipa á oddvita Fram-
sóknar í stýrihópinn, ţví hann kom ađ málum bćđi innan OR
og REI Á ÖLLUM STIGUM MÁLSINS. Tók ţátt í öllu klúđursferl-
inu frá a-ö og ber á ţví fulla ábyrgđ á ţví. 

   Ađ menn skuli ekki sjálfir sjá og skilja svona grundvallar-
atriđi  skýrir hins vegar svo ótal margt annađ í öllu klúđurs-
sukkinu kringum REI-máliđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband