Ađ breyta rétt Ţorgerđur Katrin
19.10.2007 | 13:16
Ţogerđur Katrín Gunnarsdóttir varaformađur Sjálfstćđis-
flokksins ritar grein í MBL í dag undir fyrirsögninni AĐ BREYTA
RÉTT. Ţar bindir vara-formađurinn fyrir bćđi augun og hugsar
sér slitin á borgarstjórnarmeirihlutunum í svart/hvítu. Allt
hvítt hjá Sjálfstćđisflokknum, allt svart hjá Framsókn. Svona
málflutningur er ekki sćmandi stjórnmálamanni sem vill láta
taka sig alvarlega. Ţví auđvitađ var hér um allsherjar klúđur
ađ rćđa sem skrifast verđur á ALLA ţá sem ađ fyrrverandi
borgarstjórnarmeirihluta komu, og ţá ekki síđur sjálfstćđis-
menn.
Hins vegar kemur ţađ úr hörđustu átt ţega vara-formađur
Sjálfstćđisflokksins fer ađ tala um pólitískar bakstungur
hjá öđrum. Skemmst er ađ minnast ţegar hún sjálf stakk
formann Framsóknarflokksins, Jón Sigurđsson í bakiđ í vor.
Ţann grandvara og heiđarlega mann sem stóđ í ţeirri góđri
trú ađ búiđ vćri ađ handsala áframhaldandi stjórnarsam-
starfi fyrri ríkisstjórnar. Ţá kom í ljós ađ vara-formađur
Sjálfstćđisflokksins, Ţorgerđur Katrin Gunnarsdóttir, var
fyrir löngu búin ađ semja viđ vinkonu sína Ingibjörgu Sól-
rúnu um ríkisstjórnarsamstarf. Hún kaus ţá frekar hina
Evrópusinnuđu krata en áframhaldandi ríkisstjórn á
frjálslyndum og borgaralegum grundvelli. Ţađ er ţví í
hćđsta máta ósvifni ţegar Ţorgerđur Katrin sakar Fram-
sókn um svik varđandi áframhaldandi borgarstjórnarsam-
starf. Vara-formađurinn á ađ líta sér nćr, ţví eftir ađ hún
sjálf sprengdi fyrrverandi ríkisstjórnarsamstarf, er eins og
allt hafi gengiđ á afturlöppunum hjá Sjálfstćđisflokknum,
bćđi hjá ríki og borg.
Svona vinnubrögđ og háttsemi kallast EKKI ađ breyta rétt,
Ţorgerđur Katrín. Allra síst í pólitík!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:43 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.