Rétt hjá Birni Inga


   Í Fréttablađinu í dag kemur fram ađ Björn Ingi Hrafns-
son taki ekki sćti í ţeim starfshópi borgarráđs sem fara
á yfir REI klúđriđ. Ţetta er rétt ákvörđun hjá Birni Inga.
Hann kom ađ REI-ferlinu sem tengist mesta klúđrinu og
ţví mjög óeđlilegt ađ hann verđi einn af ţeim sem rann-
saki ţađ. Ţađ getur enginn rannsakađ sjálfan sig. Í raun
hefđi Björn Ingi átt ađ taka af skariđ strax í upphafi og
lýsa ţví yfir ađ ekki kćmi til greina ađ hann kćmi nálagt
slíkri rannsókn.

  Síđan á eftir ađ koma í lljós hvađ út úr slíkri rannsókn
kemur, fyrst verkin voru ekki látin tala strax í upphafi...

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband