Yfirgengileg kratahrćsni í umhverfismálum


   Í Fréttablađinu í dag er mynd af ţeim Össuri Skarp-
héđinssyni Iđnađarráđherra ásamt forstjóra REI (sem
blaktir í lausu lofti ţessa daga) og orkumálaráđherra
Indónesíu, undirrita viljayfirlýsingu um uppbyggingu
jarđvarma ţar í landi. Fram kom ađ Indónesar ćtla
ađ nota jarđvarmann m.a til álbrćđslu. Ađspurđur um
hvort međ ţessu vćru íslenzk stjórnvöld ekki ađ flytja 
út stóriđjustefnuna til annara landa sagđi Össur. ,,Ég
skipti mér ekki ađ ţví. Ef ţeir vilja reisa álver mega ţeir
gera ţađ mín vegna".

   Hvers konar hrćsni er ţetta ? Er allt í lagi ađ  íslensk
stjórnvöld taki ţátt í ţví ađ menga  í öđrum löndum ?
Er mengunin ekki hnattrćn?  Hvers vegna er allt í lagi
ađ mati krata ađ Ísland taki beinan ţátt í ţví ađ gera 
uppbyggingu á mengandi álveri á Indónesíu mögulegt, 
en hafni slíku álveri á Íslandi vegna mengunar-og um-
hverfissjónarmiđa ađ ţeirra mati?

   Ţetta er álíka hrćsni   hjá Össuri og ađ vilja leita ađ
olíu  og finna hana  á  íslenzka  landgrunninu, en ţađ
má hins vegar alls ekki vinna hana og hreinsa á Íslandi
vegna mengunar- og umhverfissjónarmiđa. Hvers konar
ofurhrćsni  er ţetta eiginlega?

  Á sama tíma lýsir umhverfisráđherra ţví yfir ađ ekki
standi til ađ sćkja um undanţágur á loftlagsráđstefnu
SŢ í des nk. Sem viđ eigum auđvitađ ađ gera vegna mik-
illar endurnýjanlegrar  og hreinnar orku sem viđ búum
yfir og er ígildi fleiri hundruđ milljarđa í framtíđinni. Sam-
tímis er ríkisstjórnin sem ţessi sami umhverfisráđherra
situr í ađ fara í meiriháttar stóriđjuútrás í öđrum löndum.
Stóriđju, sem ađ hans mati er mengandi og stórhćttuleg
umhverfi og mönnum á Íslandi.

   Hrćsnin er yfirgengileg í kratabúđunum í dag !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband