Mun dómsmálaráđherra draga öryggismálafrumvariđ til baka ?
28.10.2007 | 21:48
Í fréttum RÚV 25 okt. s.l var greint frá ţví ađ ţann dag hafi
dómsmálaráđherra kynnt frumvarp um öruggismál í ríkisstjórn.
Byggđi ţađ á frumvarpi sem hann kynnti í mars s.l og sem ţá
hlaut stuđning fyrrverandi ríkisstjórnar. Ađal inntak frumvarp-
sins var ađ breyta almannavarnarráđi í öryggismálaráđ og ađ
stofnađ yrđi 240 manna varaliđ lögreglu, auk annara mikilvćg-
ra breytinga. Í fréttum RÚV kom fram ađ ágreiningur hefđi komiđ
fram í ríkisstjórn vegna andstöđu Samfylkingarinnar. En sem
kunnugt er spunnust harđar umrćđur um hugmyndir dómsmála-
ráđherra s.l vetur og sáu vinstrisinnar í stjórnarandstöđu frum-
varpinu allt til foráttu. Fremstur fór ţar Össur Skarphéđinsson
núverandi iđnađarráđherra sem taldi hér vera komna hugmynd
ađ íslenzkum her.
Síđan frétt RÚV kom fram um ágreining í ríkisstjórninni um
framvarp ţetta hefur undarleg ţögn ríkt um máliđ. Enginn
hefur rćtt eđa spurt um ţađ. - Enginn! Hvađ veldur ? Er
máliđ svona mikiđ á viđkvćmu stígi ?
Ljóst er ađ frumvarp dómsmálaráđherra er ađeins lítiđ spor
í ţá átt ađ koma öryggismálum ţjóđarinnar í ţađ horf sem
ásćttanlegt er fyrir sjálfstćđa og fullvalda ţjóđ. Ţađ ađ
mjög svo afbrigđileg sjónarmiđ óábyrgra vinstrisinna komi
í veg fyrir slíkt er gjörsamlega óásćttanlegt.
Ţađ voru mikil mistök í vor ađ hleypa vinstrisinnum ađ
landsstjórninni. Ţađ er alltaf ađ koma betur og betur í ljós!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.10.2007 kl. 01:44 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.