Af Vítisenglum, Musaharraf og Danska Ţjóđarflokknum
4.11.2007 | 22:06
Lögreglan á hrós skiliđ ađ hafa komiđ í veg fyrir
innrás glćpagengis um helgina. Svokallađir Vítis-
englar eru alrćmd glćpasamtök á Norđurlöndum
sem allt á ađ gera til ađ koma í veg fyrir ađ nái
fótfestu hér á landi. Ţađ er ţví furđulegt ađ til sé
fólk á Íslandi sem hafi efasemdir um réttmćti ađ-
gerđa lögreglu og dómsmálaráđherra gegn slíkum
glćpalýđ. Gjörsamlega óskiljanleg afstađa.
Musharraf foseti Pakistans hefur sett neyđarlög
í landinu, og frestađ tímabundiđ ţingkosningu.
Mörg ríki hafa fordćmt Musharraf, ţar á međal
ríki ESB og Bandaríkjamenn, fyrir neyđarlögin. En
hvenćr hafa í raun ríkt lýrđrćđi og mannréttindi í
múslimaríkjum? Í Pakistan ríkir í raun borgarastríđ
ţar sem allskyns öfgahópar íslamista m.a í tengslum
viđ Talibana og Osoma vađa uppi. Ef eitthvađ er ćtti
ţví Musharraf ađ njóta skilnings okkar Vesturlanda-
búa, ţví viđ gerum okkur ekki í hugarlund hversu
ástandiđ í Pakistand er sjúkt af trúarlegum öfgum
og fávisku.
En ţađ er ekki bara í Pakistan sem öfgasinnađir
íslamistar vađa uppi. Í Danmörku segir talsmađur
palestínsku al-Aqsa samtakanna ađ vel sé fylgst
međ kosningabáráttu Danska Ţjóđarflokksins í Miđ-
austurlöndum. ,, Flokkurinn leikur sér međ blóđ dan-
skra borgara" segir hann fyrir ţađ eitt ađ birta myndir
sem öfgasinnuđum íslamistum er ekki ţóknanlegar.
Pia Kjćrsgaard formađur Danska Ţjóđarflokksins
svarar fullum hálsi, og segir ,,ţetta 400 ára gömul
teikning af Múhameđ sem viđ notum sem tákn um
tjáningarfrelsiđ. Ţađ er dćmigert ađ hryđjuverkasam-
tök hengi sig í ţađ" segir hún. Og forsćtisráđherra
Danmerkur og utanríkisráđherra taka í sama streng
og segja al-Aqsa vera hryđjuverkasamtök og ekki
komi til greina ađ Danir láti hryđjuverkamenn kúga
sig.
Danir eiga ţví líka hrós skiliđ ađ standa vörđ um
tjáningarfrelsiđ, eitt af grunngildum vestrćnna viđ-
horfa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er orđin mjög erfiđ sambúđ ólíkra hópa í Danmörku.
Sigurjón Ţórđarson, 4.11.2007 kl. 23:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.