Dćmigerđ sósíalisk eignaupptaka hjá borgarstjórn


   Ţađ leynir sér ekki  ađ  vinstrimennskan hefur  tekiđ  völd í
borgarstjórn Reykjavíkur. Sú  ákvörđun  hins nýja meirihluta
ađ halda óbreyttri fasteignaprósentu á nćsta ári ţýđir í raun
stórhćkkun  fasteignagjalda  á nćsta ári, ţví  fasteignaverđ
hefur stórhćkkađ á ţessu ári. Ţetta er ţvert  á sem fyrrver-
andi meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks bođuđu
og  stefndu  ađ,  ţ. e  lćkkun  fasteignagjalda. Ţetta er ţví
ekkert  annađ  en  dćmigerđ sósíalisk  eignaupptaka, enda
sósíalistarnir í Vinstri-grćnum komnir í  lykilstöđu í borgar-
stjórn. Ţetta  mun koma harđast niđur á lágtekjufólki, ungu
fólki sem er ađ koma sér í fyrsta sinn ţaki yfir höfuđiđ, öryrk-
jum, og ekki síst eldri borgurum sem berjast fyrir ađ búa sem
lengst í eigin húsnćđi. Já ţetta er eins og olía á eld á ţau
bágu kjör sem nú bjóđast á íbúđamarkađi í dag. Allt undir
forystu Samfylkingarinnar í borg og ríkisstjórn...

   Já. Alveg  dćmigerđ vinstrimennka í hnotskurn !
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Hjartanlega sammála. Nú hefst mjólkun skattgreiđenda aftur í höfuđborginni eftir tímabundna frystingu!

Geir Ágústsson, 18.11.2007 kl. 02:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband