Svandís guggnađi

 

   Málaferli Svandísar Svavarsdóttir borgarfulltrúa VG gegn
Orkuveitunni er lokiđ. Svokölluđ  sátt er  sögđ  hafa náđst í
málinu. En auđvitađ er ástćđan sú, ađ fullkomin óvissa var
um niđurstöđu málsins. Líkurnar á ađ hinn umdeildi eiganda-
fundur yrđi dćmur ógildur voru alls ekki öruggar. Ţess vegna
guggnađi Svandís. Ástćđan var klúđur Svandísar ađ mćta á
og taka  fullan  ţátt í  fundi sem hún taldi ólöglegan. Hver
tekur fullan ţátt í fundi sem viđkomandi telur ólöglegan? Og
ţađ stjórnmálamađur sem vill láta taka sig alvarlegan? Ţess
utan var hitt klúđriđ ađ láta Orkuveituna fara fram á ađ málinu
yrđi vísađ frá dómi. Núverandi borgarstjórnarmeirihluti rćđur
jú meirihluta í stjórn Orkuveitunar. Ekki satt ?

  Annars er leyndardómurinn yfir REI málinu međ ólíkindum.
Gjörsamlega á skjön viđ ţađ sem vinstriflokkarnir hafa bođađ,
ađ hafa allt uppi á borđinu. Ţvert á móti er nú nánast allt
undir borđinu varđandi grundvallarţćtti alls klúđursins... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband