Rugliđ í Katrínu Júlíusdóttir um EES

 

   Ţađ er hárrétt hjá Birni Bjarnasyni dómsmálaráđherra ađ
undrast  orđ Katrínar Júlíusdóttir, ţingmanns Samfylkingar-
innar og formanns  ţingmannanefndar EES, um  ađ  endur-
skođa ţurfi EES-samninginn. Ráđherra vonar ađ Katrín lesi
skýrslu Evrópunefndarinnar og átti sig á ţeim sjónarmiđum
sem ţar koma fram.

  Sannleikurinn er sá ađ kratar nota hvert tćkifćriđ til ađ
rakka niđur  EES-samninginn  og  tala niđur íslenzka krónu
til  ađ  styrkja stöđu sína í ţeim áróđri  ađ  Ísland  gangi í
Evrópusambandiđ  og  taki  upp evru  sem fyrst. Ţá gerir
Katrín Júliísdóttir ásamt  samflokksmanni sínum  harđa at-
lögu ađ íslenzku stjórnarskránni međ ţingsályktunartillögu
um ađ henni verđi breytt svo auđveldara verđi ađ framselja
fullveldiđ til Brussel.  - Vonandi ađ stór hluti Alţings sjái  í
gegnum slík áform og svćfi ţá tillögu strax í fćđingu....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband